30.03.2011 10:27

KS-deildin lokakvöldið ráslistar

Nú líður að lokakvöldinu í KS-deildinni sem verður miðvikudaginn 30. mars. Það er alveg klárt að keppni verður jöfn og hörð. Æfingar fyrir smala gefa góða von um magnaða keppni. Margir mjög fljótir skeiðhestar eru skráðir til leiks í skeiðinu og er alveg ljóst að mjög góðir tímar munu nást. Spennan er mikill í keppninni um hver stendur uppi sem stigahæsti knapi KS-deildarinnar 2011 og eiga nokkuð margir knapar möguleika á að hreppa þann titil.

Hér eru ráslistar fyrir smala og skeiðið.

Smali:
1. Mette Mannseth - Bassi frá Stangarholti.
2. Baldvin Ari Guðlaugsson - Logar frá Möðrufelli.
3. Hörður Óli Sæmundarson - Hnokki frá Hofsstöðum.
4. Árni Björn Pálsson - Korka frá Steinnesi.
5. Riikka Anniina - Gnótt frá Grund 2.
6. Tryggvi Björnsson - Óvissa frá Galtarnesi.
7. Þórarinn Eymundsson - Glanni frá Ytra-Skörðugili.
8. Sölvi Sigurðarson - Bending frá Hólum.
9. Ragnar Stefánsson - Hvöt frá Miðsitju.
10. Eyjólfur Þorsteinsson - Bróðir frá Stekkjadal.
11. Ísólfur Þ. Líndal - Rós frá Grafarkoti.
12. Þorsteinn Björnsson - Kóngur frá Hólum.
13. Elvar Einarsson - Muggur frá Sauðárkróki.
14. Magnús Bragi Magnússon - Frami frá Íbishóli.
15. Jón Herkovic - Flæsa frá Fjalli.
16. Ólafur Magnússon - Kæla frá Bergsstöðum.
17. Bjarni Jónasson - Lipurtá frá Varmalæk.
18. Erlingur Ingvarsson - Dröfn frá Torfunesi.

Skeið:
1. Baldvin Ari Guðlaugsson - Baugur frá Efri-Rauðalæk.
2. Mette Mannseth - Þúsöld frá Hólum.
3. Ólafur Magnússon - Kúabús-Blakkur frá Kýrholti.
4. Hörður Óli Sæmundarson - Hreinn frá Vatnsleysu.
5. Bjarni Jónasson - Hrappur frá Sauðárkróki.
6. Riikka Anniina - Styrnir frá Neðri-Vindheimum.
7. Sölvi Sigurðarson - Steinn frá Bakkakoti.
8. Jón Herkovic - Formúla frá Vatnsleysu.
9. Þórarinn Eymundsson - Bragur frá Bjarnastöðum.
10. Ragnar Stefánsson - Maur frá Fornhaga.
11. Eyjólfur Þorsteinsson - Storð frá Ytra-Dalsgerði.
12. Ísólfur Þ. Líndal - Tvistur frá Hraunbæ.
13. Elvar Einarsson - Kóngur frá Lækjamóti.
14. Þorsteinn Björnsson - Melkorka frá Lækjamóti.
15. Árni Björn Pálsson - Ás frá Hvoli.
16. Erlingur Ingvarsson - Möttul frá Torfunesi.
17. Magnús Bragi Magnússon - Fjölnir frá Sjávarborg.
18. Tryggvi Björnsson - Gjafar frá Þingeyrum.

www.svadastadir.is
Flettingar í dag: 847
Gestir í dag: 157
Flettingar í gær: 830
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 3792845
Samtals gestir: 458601
Tölur uppfærðar: 20.2.2020 19:37:34