14.04.2011 15:00

Sláturhúsmót

Seinna sláturhúsmótið verður haldið í Þytsheimum miðvikudaginn 20.apríl og hefst kl: 19:00. Keppt verður í eftifarandi greinum.


Börn: tölt  W7 (hægt tölt einn hringur-Fegurðartölt einn hringur)

Unglingar : fjórgangur W5  (Einn hringur tölt frjáls hraði-einn hringur brokk-hálfur hringur fet-einn hringur stökk )

2.flokkur Meira vanir : Fjórgangur W5

2.flokkur Minna vanir : Fjórgangur W5

Plankatölt : Einn flokkur fyrir alla.(riðið tölt á planka bundið fyrir augu dómara þeir dæma aðeins takt vita ekkert hver er í braut )


Skráningum þarf að vera lokið fyrir miðnætti sunnudaginn 17.apríl.
Skráning sendist á netfangið sigrun@skvh.is skráningargjald er 1.000,- fyrir hverja grein. Vinsamlega greiðið inn á reikning : 1105-05-403163 kt:540507-1040.


Aðgangseyrir 1.000,-


Eftir forkeppni verður seldur grillmatur.


ATH ENGIN POSI Á STAÐNUM.

Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 280
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 3881638
Samtals gestir: 470300
Tölur uppfærðar: 1.6.2020 08:41:58