23.04.2011 08:50
Sýnikennsla
Vantar þig hugmyndir til þess að bæta hestinn þinn?
Komdu þá á sýnikennslu laugardaginn 30. apríl í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki.
Fjallað verður um fjölbreytileika í þjálfun, hindrunarstökk, skeið, töltþjálfun og teymingar svo eitthvað sé nefnt.
Hlökkum til að sjá þig,
Reiðkennaradeild Hólaskóla.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1918
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4331
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2333812
Samtals gestir: 93198
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 12:10:21