28.04.2011 19:45

Folalda og ungfolasýningFolalda og ungfolasýning verður haldin í Þytsheim
um á Hvammstanga sunnudaginn 1. maí og hefst kl 14.00

Folöld og ungfolar 2-3 vetra verða dæmd en einnig má koma með eldri hesta til kynningar og til að sýna í reið.

Skráningar þurfa að berast í síðasta lagi fimmtudaginn 28. apríl á netfangið kolugil@centrum.is  (Malin 847-6726)

Skráningargjald er 1.000 kr á hross.

Dómari er Eyþór Einarsson kynbótadómari.


Hrossaræktarsamtökin

Flettingar í dag: 223
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 3880775
Samtals gestir: 470151
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 12:08:52