22.05.2011 21:32

Stóðhestar á húsi á Lækjamóti

Í ár verða eftirtaldir 1.verðlauna stóðhestar á húsnotkun á Lækjamóti. Eftir kynbótasýningar gætu svo bæst við fleiri í hópinn.
Best er að hafa samband á netfangið isolfur@laekjamot.is eða í síma 899-1146 til að panta.Freymóður frá Feti en hann hefur hlotið 8,09 fyrir byggingu, 8,48 fyrir hæfileika í aðaleinkunn 8,33. Verð á folatoll 40.000 kr. fyrir utan vsk.Flugar frá Barkarstöðum hefur hlotið 8,56 fyrir byggingu, 8,33 fyrir hæfileika í aðaleinkunn 8,42. Verð á folatoll 40.000 kr. fyrir utan vsk.Ræll frá Gauksmýri hefur hlotið 7,93 fyrir byggingu og 8,50 fyrir hæfileika í aðaleinkunn 8,27. Verð á folatoll 40.000 kr. fyrir utan vsk.Brimar frá Margrétarhofi hefur hlotið 8,08 fyrir byggingu, 8,30 fyrir hæfileika í aðaleinkunn 8,21. Verð á folatoll 35.000 kr. fyrir utan vsk.
Flettingar í dag: 351
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 540
Gestir í gær: 111
Samtals flettingar: 3694364
Samtals gestir: 447468
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 22:46:04