25.06.2011 10:40

Klerkur frá Bjarnanesi


Hæfileika sprengjan Klerkur frá Bjarnanesi 1 verður til afnota í Litladal A-Hún eftir íslandsmót í júlí og út sumar. Frábær hestur í alla staði með 9 fyrir tölt,stökk, vilja/geð, fegurð í reið og fet auk þess 9,5 fyrir brokk og skemmtilega ætt á bakvið sig, Glampa frá Vatnsleysu (8,68) fyrir kosti og sjálfa Snældu frá Bjarnanesi 1 (8,51) fyrir kosti. Pantanir í síma 846-0804 Finnur Bessi Svavarsson
Finnur Bessi Svavarsson | finnurbara@hotmail.com
Flettingar í dag: 416
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 3136
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2335446
Samtals gestir: 93206
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 03:48:59