27.06.2011 18:30

Eva Dögg og Helga Una í milliriðla


smá fréttir af Landsmóti...

núna er forkeppni barna, unglinga, ungmenna og í B-flokki lokið. Helstu fréttir af okkar fólki eru þær að Eva Dögg Pálsdóttir vann sér sæti í milliriðli í barnaflokki á Heimi frá Sigmundarstöðum með 8,21 sem og Helga Una Björnsdóttir í ungmennaflokki á Karitas frá Kommu með 8,54.
Einnig var Ísólfur Líndal Þórirsson að vinna sér sæti í milliriðli í B-flokki á Brimari frá Margrétarhofi en þeir keppa fyrir hestamannafélagið Snarfara.

Allir keppendur stóðu sig virkilega vel og viljum við óska ykkur öllum innilega til hamingju með árangurinn.


annars má sjá frekari úrslit með því að smella á þann flokk sem þið vilja skoða nánar hér að neðan
 barnaflokkur, unglingaflokkur, ungmennaflokkur, B-flokkur


Flettingar í dag: 175
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 307
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3878239
Samtals gestir: 469694
Tölur uppfærðar: 25.5.2020 12:55:36