05.07.2011 11:54
Íslandsmótið
Íslandsmótið verður haldið 13-16 júlí nk. á Brávöllum á Selfossi.
Breyting var gerð á lögum um Íslandsmót á síðasta þingi LH á þá leið að hestamannafélagið sem heldur mótið tekur við skráningu keppenda en ekki aðildarfélag eins og fram kom í síðustu frétt um mótið.
Skráning mun fara fram í síma eða í Hliðskjáf félagsheimili Sleipnis dagana 5 - 7 júlí nk. milli kl. 18 og 21 alla dagana. Við biðjum keppendur að fylgjast vel með á www.sleipnir.is þar sem allar frekari upplýsingar verða birtar. Drög að dagskrá er á www.sleipnir.is Skráningargjöld kr. 5.000- greiðast við skráningu.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 986
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2048940
Samtals gestir: 89216
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 04:15:29