17.07.2011 19:27

Reynir endaði 3ji í fimmgangi á ÍslandsmótinuÁrni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri sigruðu fimmganginn eftir harða keppni. Viðar Ingólfsson og Már  frá Feti enduðu í öðru sæti og í því þriðja okkar maður Reynir Aðalsteinsson og Sikill  frá Sigmundastöðum. Frábær árangur, til hamingju Reynir !!!


Einnig voru þeir félagar í  4 sæti eftir forkeppni í T2 en Reynir vildi ekki ríða úrslitin því þau voru svo stutt fyrir úrslitin í 5 gangi.


Fimmgangur úrslit:

1. Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri 7,90.
2. Viðar Ingólfsson og Már frá Feti 7,88
3. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum 7,55
4. Eyjólfur Þorsteinsson og Kraftur frá Efri Þverá 7,55
5. Þórarinn Eymundsson og Þóra frá Prestsbæ 7,17
6. Birna Tryggvadóttir og Röskur frá Lamanesi 0,00
Röskur frá Lambanesi var meiddur á fæti og tók því ekki þátt í úrslitakeppninni.
Flettingar í dag: 373
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 394
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 3706339
Samtals gestir: 448336
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 20:35:43