31.07.2011 10:56

Úrslit í tölti og skeiði á Fákaflugi

Hér koma úrslit í tölti og skeiði á Fákaflugi 2011.

Tölt - B-úrslit
Sæti Keppandi Einkunn
1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,83
2 Tryggvi Björnsson / Sif frá Söguey 6,44
3-4 Riikka Anniina / Gnótt frá Grund II 6,33
3-4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,33

Tölt - A-úrslit
Sæti Keppandi Einkunn
1 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,28
2 Hörður Óli Sæmundarson / Lína frá Vatnsleysu 7,17
3 Líney María Hjálmarsdóttir / Vornótt frá Hólabrekku 6,89
4 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,78
5 Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 6,72
6 Þórhallur Þorvaldsson / Gandur frá Garðsá 6,61
7 Sölvi Sigurðarson / Óði Blesi frá Lundi 6,56
8 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir / Fold frá Miðsitju 0,00

100m skeið - Úrslit
Sæti Keppandi Tími
1 Þórarinn Eymundsson / Bragur frá Bjarnastöðum 7,82
2 Mette Mannseth / Þúsöld frá Hólum 8,06
3 Pétur Örn Sveinsson / Stígur frá Efri-Þverá 8,20
4 Sölvi Sigurðarson / Steinn frá Bakkakoti 8,32
5 Svavar Örn Hreiðarsson / Jóhannes Kjarval frá Hala 8,38
6 Tryggvi Björnsson / Dynfari frá Steinnesi 8,38
7 Guðmar Freyr Magnússon / Fjölnir frá Sjávarborg 8,38
8 Baldvin Ari Guðlaugsson / Drómi frá Syðri-Brennihóli 8,71
9 Baldvin Ari Guðlaugsson / Jökull frá Efri-Rauðalæk 8,77
10 Svavar Örn Hreiðarsson / Myrkvi frá Hverhólum 8,86
11 Svavar Örn Hreiðarsson / Ásadís frá Áskoti 8,88
12 Jóhann Magnússon / Vinsæl frá Halakoti 9,02
13 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Glanni frá Ytra-Skörðugili 9,65
14 Kjartan Ólafsson / Naskur frá Syðri-Reykjum 9,93
15 Anna Kristín Friðriksdóttir / Svarti-Svanur frá Grund 10,96
16 Svavar Örn Hreiðarsson / Tjaldur frá Tumabrekku  0,00
17 Snæbjörn Björnsson / Sinna frá Úlfljótsvatni  0,00
18 Snæbjörn Björnsson / Dynfari frá Úlfljótsvatni  0,00
19 Guðmundur Þór Elíasson / Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá  0,00

Flettingar í dag: 281
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 368
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 4109547
Samtals gestir: 495955
Tölur uppfærðar: 1.12.2020 17:34:36