01.08.2011 11:00

Fákaflugi lokið

Fákaflugi 2011 á Vindheimamelum lokið, mótið var sterkt og skráning var góð. Nokkuð margir Þytsfélagar tóku þátt í mótinu og var spennandi að fylgjast með þeirra gengi. Hérna koma niðurstöður úr úrslitum í barna-, unglinga-, ungmenna-, B-flokki og A-flokki.

Barnaflokkur - A úrslit
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,68
2 Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,62
3 Ingunn Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,47
4 Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir / Fjóla frá Fagranesi 8,15
5 Magnús Eyþór Magnússon / Dögg frá Íbishóli 8,08
6 Rakel Eir Ingimarsdóttir / Birkir frá Fjalli 8,03
7 Lilja Maria Suska / Ívar frá Húsavík 7,91
8 Guðmar Freyr Magnússun / Frami frá Íbishóli 7,77

Unglingaflokkur - A úrslit
1 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,52
2 Jón Helgi Sigurgeirsson / Töfri frá Keldulandi 8,43
3 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 8,40
4 Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 8,39
5 Ágústa Baldvinsdóttir / Logar frá Möðrufelli 8,37
6 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,35
7 Aron Orri Tryggvason / Sóldögg frá Efri-Fitjum 8,33
8 Bryndís Rún Baldursdóttir / Birna frá Vatnsleysu 8,23


Ungmennaflokkur - A úrslit
1 Rósa Líf Darradóttir / Ægir frá Móbergi 8,55
2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 8,32
3 Sigríður María Egilsdóttir / Garpur frá Dallandi 8,29
4 Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi 8,13
5 Harpa Birgisdóttir / Dynur frá Sveinsstöðum 7,92
6 Hilda Sól Darradóttir / Saga frá Sandhólaferju 7,88
7 Jónína Lilja Pálmadóttir / Hildur frá Sigmundarstöðum 7,66

B flokkur - B úrslit
1 Vornótt frá Hólabrekku / Líney María Hjálmarsdóttir 8,47
2 Fáni frá Lækjardal / Guðmundur Þór Elíasson 8,41
3 Baugur frá Tunguhálsi II / Sæmundur Sæmundsson 8,41
4 Þytur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,38
5 Hekla frá Tunguhálsi II / Líney María Hjálmarsdóttir 8,37
6 Hróarr frá Vatnsleysu / Barbara Wenzl 8,34
7 Gnótt frá Grund II / Riikka Anniina 8,33
8 Punktur frá Varmalæk / Magnús Bragi Magnússon 8,29

B flokkur - A úrslit
1 Segull frá Flugumýri II / Mette Mannseth 8,77
2 Stimpill frá Vatni / Tryggvi Björnsson 8,69
3 Lína frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,67
4 Óði Blesi frá Lundi / Sölvi Sigurðarson 8,55
5 Veigar frá Narfastöðum / Julia Stefanie Ludwiczak 8,54
6 Fold frá Miðsitju / Heiðrún Ósk Eymundsdóttir 8,50
7 Vornótt frá Hólabrekku / Líney María Hjálmarsdóttir 8,44
8 Sigur frá Húsavík / Lilja S. Pálmadóttir 8,22

A flokkur - B úrslit 
1 Hugleikur frá Hafragili / Magnús Bragi Magnússon 8,40
2 Tíbrá frá Litla-Dal / Þórhallur Þorvaldsson 8,36
3 Sveipur frá Borgarhóli / Gestur Stefánsson 8,31
4 Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,26
5 Jökull frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,26
6 Hugsýn frá Þóreyjarnúpi / Jóhann Magnússon 8,25
7 Dynfari frá Úlfljótsvatni / Snæbjörn Björnsson 8,14

A flokkur - A úrslit
1 Vafi frá Ysta-Mói / Magnús Bragi Magnússon 8,84
2 Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,70
3 Háttur frá Þúfum / Mette Mannseth 8,65
4 Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,49
5 Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,41
6 Hreinn frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,37
7 Tíbrá frá Litla-Dal / Þórhallur Þorvaldsson 8,31
8 Glaumur frá Varmalæk 1 / Sveinn Brynjar Friðriksson 8,26Tryggvi og Stimpill frá Vatni enduðu í 2. sæti í B-flokki

Flettingar í dag: 414
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108710
Samtals gestir: 495745
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 17:13:48