20.08.2011 22:25

Forkeppni lokið og úrslit í kappreiðum

Þá er forkeppni og kappreiðum lokið á Opna íþróttamóti Þyts, mörg góð hross og knapar eru á mótinu. Mjög skemmtilegt fyrir okkur Þytsfélaga að fá svona marga skagfirðinga og A-húnvetninga til okkar sem gerir mótið stærra og sterkara.


Úrslit:


Brokk

1.sæti gefandi verðlauna KVH - Einar Reynisson og Svipur frá Sigmundarstöðum tími: 31:90
2.sæti gefandi verðlauna Tveir Smiðir - Eydís Anna Kristófersdóttir og Diljá frá Reykjum tími: 32:40
3.sæti gefandi verðlauna Reynd að smíða - Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili tími: 34:31

Stökk


1. sæti gefandi verðlauna Sláturhús SKVH - Atli Steinar og Þytur frá Syðra-Kolugili tími: 17:56
2. sæti gefandi verðlauna Víðigerði -  Elvar Logi Friðriksson og Indiáni frá Grafarkoti tími: 17.58
3. sæti gefandi verðlauna Kola ehf - Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Dama frá Böðvarshólum tími: 17:80

100 m flugskeið


1. sæti gefandi verðlauna Ferðaþjónustan Dæli - Tryggvi Björnsson og Dynfari frá Steinnesi tími: 7,64
2. sæti gefandi verðlauna Sveitasetrið Gauksmýri - Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum tími: 7,65
3. sæti gefandi verðlauna er Vinnumálastofnun -  Ragnar Stefánsson og Maur frá Fornhaga 2 tími: 7,84


Staðan eftir forkeppni:

Tölt 1. flokkur:


1 Mette Mannseth / Segull frá Flugumýri II 7,60
2-3 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,30
2-3 Tryggvi Björnsson / Sif frá Söguey 7,30
4 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,00
5 Tryggvi Björnsson / Stimpill frá Vatni 6,93
6 Riikka Anniina / Gnótt frá Grund II 6,40
7 Elvar Logi Friðriksson / Stuðull frá Grafarkoti 6,37
8-9 Pálmi Geir Ríkharðsson / Greipur frá Syðri-Völlum 6,23
8-9 Pálmi Geir Ríkharðsson / Heimir frá Sigmundarstöðum 6,23
10 Þórir Ísólfsson / Návist frá Lækjamóti 6,20
11 Einar Reynisson / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,90
12 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 5,83
13 Halldór P. Sigurðsson / Geisli frá Efri-Þverá 5,03
14 Magnús Ásgeir Elíasson / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 4,87

Tölt 2. flokkur
:

1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,47
2 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið 5,90
3 Ragnar Smári Helgason / Kóði frá Grafarkoti 5,67
4 Anna Lena Aldenhoff / Dorit frá frá Gauksmýri 5,57
5 Vigdís Gunnarsdóttir / Ræll frá Gauksmýri 5,43
6-7 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Hrannar frá Galtanesi 5,23
6-7 Jónína Lilja Pálmadóttir / Magnea frá Syðri-Völlum 5,23
8 Jónína Lilja Pálmadóttir / Hildur frá Sigmundarstöðum 5,17
9 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Maríuerla frá Gauksmýri 5,03
10 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Róni frá Kolugili 5,00
11 Þóranna Másdóttir / Rosti frá Dalbæ 4,50
12 Anna María Elíasdóttir / Stígur frá Höfðabakka 3,73

Tölt unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,40
2 Valdimar Sigurðsson / Fönix frá Hlíðartúni 6,10
3 Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 5,97
4-5 Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 5,80
4-5 Aron Orri Tryggvason / Sóldögg frá Efri-Fitjum 5,80
6 Brynja Kristinsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi 5,77
7 Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 5,40
8 Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti 5,33
9 Birna Olivia Ödqvist / Björk frá Lækjamóti 5,27
10 Helga Rún Jóhannsdóttir / Glóðafeykir frá Bessastöðum 5,20
11 Eydís Anna Kristófersdóttir / Renna frá Þóroddsstöðum 5,03
12 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 4,57

Tölt barnaflokkur


1-3 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir / Vár frá Lækjamóti 5,23
1-3 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,23
1-3 Eva Dögg Pálsdóttir / Katla frá Fremri-Fitjum 5,23
4 Telma Rún Magnúsdóttir / Efling frá Hvoli 5,07
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Funi frá Fremri-Fitjum 4,93
6 Sara Líf Sigurðardóttir / Sara Sif frá frá Syðri-Völlum 4,87
7 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,73
8 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Næmni frá Grafarkoti 4,63

Tölt T2

1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,23
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kátur frá Grafarkoti 6,17
3 Ragnar Stefánsson / Saxi frá Sauðanesi 5,73
4 Þóranna Másdóttir / Hvítserkur frá Gauksmýri 5,03
5 Sverrir Sigurðsson / Arfur frá Höfðabakka 4,47
6 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Bassi frá Heggsstöðum 0,00 
7 Einar Reynisson / Lykill frá Syðri-Völlum 0,00
8 Tryggvi Björnsson / Stimpill frá Vatni 0,00
9 Jónína Lilja Pálmadóttir / Konráð frá Syðri-Völlum 0,00

Fjórgangur 1. flokkur


1 Mette Mannseth / Segull frá Flugumýri II 7,33
2 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,07
3 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,60
4 Tryggvi Björnsson / Stimpill frá Vatni 6,40
5-8 Tryggvi Björnsson / Heiðdís frá Hólabaki 6,20
5-8 Riikka Anniina / Gnótt frá Grund II 6,20
5-8 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,10
5-8 Tryggvi Björnsson / Sif frá Söguey 6,10
9 Elvar Logi Friðriksson / Stuðull frá Grafarkoti 6,03
10 Helga Thoroddsen / Fylkir frá Þingeyrum 5,87
11 Halldór P. Sigurðsson / Geisli frá Efri-Þverá 5,67
12 Pálmi Geir Ríkharðsson / Greipur frá Syðri-Völlum 5,57
13 Pálmi Geir Ríkharðsson / Fold frá Brekku 5,20
14 Sverrir Sigurðsson / Arfur frá Höfðabakka 5,00
15 Magnús Ásgeir Elíasson / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 4,90

Fjórgangur 2. flokkur

1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 6,20
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,13
3-4 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 5,97
3-4 Sandra Marin / Glymur frá Akureyri 5,97
5 Íris Sveinbjörnsdóttir / Bráinn frá Akureyri 5,63
6-8 Bryndís Snorradóttir / Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum 5,43
6-8 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Spói frá Þorkelshóli 5,43
6-8 Anna Lena Aldenhoff / Dorit frá frá Gauksmýri 5,43
9 Jónína Lilja Pálmadóttir / Magnea frá Syðri-Völlum 5,37
10 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Maríuerla frá Gauksmýri 5,33
11 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Róni frá Kolugili 5,20
12 Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Æsir frá Böðvarshólum 5,03
13 Þóranna Másdóttir / Hvítserkur frá Gauksmýri 5,00

Fjórgangur unglingaflokkur

1 Brynja Kristinsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi 6,33
2 Bryndís Rún Baldursdóttir / Birna frá Vatnsleysu 6,03
3-4 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 5,90 
3-4 Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 5,90
5 Birna Olivia Ödqvist / Björk frá Lækjamóti 5,83
6 Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 5,77
7 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Dropi frá Hvoli 5,60
8 Valdimar Sigurðsson / Sproti frá Eyjólfsstöðum 5,43
9 Aron Orri Tryggvason / Sóldögg frá Efri-Fitjum 5,40
10-11 Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti 5,37
10-11 Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 5,37
12 Lilja Karen Kjartansdóttir / Glóðar frá Hólabaki 4,83
13 Helga Rún Jóhannsdóttir / Glóðafeykir frá Bessastöðum 4,80


Fjórgangur barnaflokkur


1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,40
2 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir / Vár frá Lækjamóti 5,27
3 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,90
4 Eva Dögg Pálsdóttir / Katla frá Fremri-Fitjum 4,73
5 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Mímir frá Syðra-Kolugili 4,70
6 Edda Felicia Agnarsdóttir / Vera frá frá Litlu Ásgeirsá 3,47


Fimmgangur 1. flokkur

1 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,90
2 Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki 6,50
3 Þórarinn Eymundsson / Seyðir frá Hafsteinsstöðum 6,47
4 Jóhann Magnússon / Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 6,43
5 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,37
6 Þórarinn Eymundsson / Rispa frá Saurbæ 6,23
7 Fanney Dögg Indriðadóttir / Kara frá Grafarkoti 6,07
8 Tryggvi Björnsson / Dynfari frá Steinnesi 6,00
9 Fanney Dögg Indriðadóttir / Ímynd frá Gröf 5,97
10 Ísólfur Líndal Þórisson / Ræll frá Gauksmýri 5,90
11 Helga Thoroddsen / Von frá Kópavogi 5,87
12 Greta Brimrún Karlsdóttir / Hula frá Efri-Fitjum 5,77
13 James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 5,57
14 Sverrir Sigurðsson / Rammur frá Höfðabakka 5,50
15 Greta Brimrún Karlsdóttir / Kátína frá Efri-Fitjum 5,30

100 m flugskeið - úrslit

" Sprettur 1 Betri sprettur Einkunn
1 " Tryggvi Björnsson
Dynfari frá Steinnesi
" 8,06 7,64 7,27
2 " Þórarinn Eymundsson
Bragur frá Bjarnastöðum
" 0,00 7,65 7,25
3 " Ragnar Stefánsson
Maur frá Fornhaga II
" 8,19 7,84 6,93
4 " Jóhann Magnússon
Vinsæl frá Halakoti
" 7,90 7,90 6,83
5 " Ísólfur Líndal Þórisson
Hrókur frá Kópavogi
" 8,29 8,29 6,18
6 " Greta Brimrún Karlsdóttir
Kátína frá Efri-Fitjum
" 9,00 8,36 6,07
7 " Tryggvi Björnsson
Stelpa frá Steinkoti
" 8,37 8,37 6,05
8 " James Bóas Faulkner
Flugar frá Barkarstöðum
" 8,38 8,38 6,03
9 " Magnús Ásgeir Elíasson
Daði frá Stóru-Ásgeirsá
" 9,19 8,45 5,92
10 " Þórarinn Eymundsson
Stígur frá Efri-Þverá
" 8,47 8,47 5,88
11 " Jóhann Magnússon
Hugsýn frá Þóreyjarnúpi
" 8,58 8,58 5,70
12 " Einar Reynisson
Stakur frá Sólheimum 1
" 0,00 8,67 5,55
13 " Kristófer Smári Gunnarsson
Kofri frá Efri-Þverá
" 0,00 8,89 5,18
14 " Herdís Einarsdóttir
Kapall frá Grafarkoti
" 9,35 8,91 5,15
15 " Sverrir Sigurðsson
Rammur frá Höfðabakka
" 9,17 9,07 4,88
16 " Magnús Ásgeir Elíasson
Bylgja frá Flögu
" 10,73 9,51 4,15Myndir frá kappreiðunum má sjá hér
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 3880661
Samtals gestir: 470146
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 07:55:23