23.08.2011 09:48

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Hvammstanga

Sögn frá Lækjamóti verður sýnd á þessari sýningu. Myndin er frá Íþróttamótinu.


 
Dagana 23. - 25. ágúst er haldin síðsumarsýning kynbótahrossa hér á Hvammstanga. Byrjar sýningin kl. 8:30 þriðjudag og miðvikudag og svo er yfirlitssýning á fimmtudaginn og hefst hún klukkan 9.00. Hér fyrir neðan má sjá þau hross sem sýnd eru, einnig er hægt að fá nánari upplýsingar hér. Hross á þessu móti Sýnandi
IS2006255108 Alúð frá Lækjamóti Þórir Ísólfsson
IS2006255055 Álfrún frá Víðidalstungu II Ísólfur Líndal Þórisson
IS2003280339 Árborg frá Miðey Jakob Svavar Sigurðsson
IS2005257061 Dalla frá Garði Bjarni Jónasson
IS2005238425 Della frá Hrappsstöðum Tryggvi Björnsson
IS2005256295 Díva frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
IS2005266030 Djásn frá Tungu Tryggvi Björnsson
IS2006236590 Elding frá Skjólbrekku Gísli Gíslason
IS2005258544 Embla frá Syðri-Hofdölum Bjarni Jónasson
IS2006235676 Eyvör frá Eyri Tryggvi Björnsson
IS2002257891 Fjalladrottning frá Tunguhálsi I Brynjólfur Þór Jónsson
IS2006256207 Fold frá Brekku Pálmi Geir Ríkharðsson
IS2005235592 Gjöf frá Árdal Björn Haukur Einarsson
IS2005256677 Gleði frá Gili Tryggvi Björnsson
IS2005235551 Gletta frá Innri-Skeljabrekku Jakob Svavar Sigurðsson
IS2006237706 Gyðja frá Minni-Borg Gísli Gíslason
IS2004256284 Hlökk frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
IS2006235161 Hreyfing frá Eyri Jakob Svavar Sigurðsson
IS2005225131 Hringhenda frá Seljabrekku Bjarni Jónasson
IS2006256106 Hugmynd frá Hofi Tryggvi Björnsson
IS2005236680 Jósefína frá Borgarnesi Jakob Svavar Sigurðsson
IS2006256286 Kátína frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
IS2002257524 Krá frá Syðra-Skörðugili Björn Haukur Einarsson
IS2007255177 Kría frá Syðra-Kolugili Pálmi Geir Ríkharðsson
IS2004256895 Kylja frá Eyjarkoti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2005235981 Langbrók frá Hofsstöðum Gísli Gíslason
IS2005237706 Lotning frá Minni-Borg Gísli Gíslason
IS2005257750 Mirra frá Vindheimum Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson
IS2005266211 Mist frá Torfunesi Gísli Gíslason
IS2004258460 Mugga frá Narfastöðum Bjarni Jónasson
IS2002258702 Mön frá Miðsitju Brynjólfur Þór Jónsson
IS2006236429 Orða frá Ásbjarnarstöðum Jakob Svavar Sigurðsson
IS2006256895 Orða frá Eyjarkoti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2005286699 Ófelía frá Holtsmúla 1 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2006235591 Ósk frá Árdal Björn Haukur Einarsson
IS2007235846 Plóma frá Skrúð Svavar Halldór Jóhannsson
IS2005135856 Prins frá Runnum Svavar Halldór Jóhannsson
IS2004256285 Roðaglóð frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
IS2005258490 Rúsína frá Ytri-Hofdölum Gísli Gíslason
IS2004201081 Sif frá Söguey Tryggvi Björnsson
IS2007275263 Skerpla frá Brekku, Fljótsdal Tryggvi Björnsson
IS2000257220 Skrúfa frá Lágmúla Bjarni Jónasson
IS2006135908 Sleipnir frá Runnum Svavar Halldór Jóhannsson
IS2006235678 Snerpa frá Eyri Tryggvi Björnsson
IS2005255463 Sól frá Sauðadalsá Elvar Logi Friðriksson
IS2003256533 Sóla frá Litladal Finnur Bessi Svavarsson
IS2006265891 Sóldís frá Kommu Tryggvi Björnsson
IS2005286904 Sóley frá Feti Bjarni Jónasson
IS2005257128 Sónata frá Skefilsstöðum Bjarni Jónasson
IS2006265868 Sprunga frá Bringu Líney María Hjálmarsdóttir
IS2006256660 Spurn frá Skeggsstöðum Magnús Bragi Magnússon
IS2003256292 Staka frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
IS2002265133 Stelpa frá Steinkoti Tryggvi Björnsson
IS2006256139 Stikla frá Efri-Mýrum Ragnar Stefánsson
IS2006155500 Stúdent frá Gauksmýri Ísólfur Líndal Þórisson
IS2004255651 Sunna frá Áslandi Tryggvi Björnsson
IS2006256506 Sunna frá Sólheimum Ragnar Stefánsson
IS2001256378 Sæla frá Árholti Björn Haukur Einarsson
IS2005255104 Sögn frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2006135936 Taktur frá Stóra-Ási Gísli Gíslason
IS2006236722 Tíbrá frá Leirulækjarseli 2 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2004257802 Trú frá Varmalæk Gísli Gíslason
IS2004238872 Urður frá Skarði Bjarni Jónasson
IS2007266201 Vissa frá Torfunesi Gísli Gíslason
IS2006255179 Vorrós frá Syðra-Kolugili Pálmi Geir Ríkharðsson
IS2007258370 Yrpa frá Dalsmynni Magnús Bragi Magnússon
IS2006284614 Ýma frá Hvítanesi Gísli Gíslason
IS2006236437 Þrá frá Stafholtsveggjum Björn Haukur Einarsson
Flettingar í dag: 414
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108710
Samtals gestir: 495745
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 17:13:48