09.11.2011 20:56

Allt komið á fullt á Lækjamóti


Kvaran frá Lækjamóti og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi.

Ritari Þytssíðunnar ætlar næstu daga að kíkja á tamningastöðvar og fleira á svæðinu. Á Lækjamóti er allt komið á fullt hjá Vigdísi og Ísólfi, þau verða með 18 hross á húsi í vetur. Um næstu helgi verða þau öll komin inn. Þórir tekur svo inn í desember og þá bætast 10-12 við.

Gaman að fá snillingana inn aftur og hefur góða veðrið síðustu daga verið vel nýtt á Lækjamóti í skemmtilega skeifnaspretti :)


t.v Guðmar að teyma stóðhestinn Freyði frá Leysingjastöðum II inn.

t.h Guðmar að fylgjast með Loga járna Stássu frá Naustum.

Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 994
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 2088023
Samtals gestir: 89549
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 00:41:09