12.11.2011 13:57

Tamningar hafnar í GrafarkotiÍ Grafarkoti hafa ungu tryppin verið inni í 3 vikur og tamningarnar ganga vel. Öll tryppin eru orðin reiðfær og sumum er farið að ríða úti. Um síðustu helgi voru teknar inn hryssur sem voru frumtamdar í fyrra og 4 hryssur sem fara á 6 vetur, svo núna fer að verða aðeins meiri fjölbreytni í vinnunni í hesthúsinu. Hér fyrir neðan eru myndir af Hedvig tamningakonu á tveim ungum Grettisdætrum.Flettingar í dag: 347
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 406
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 3694766
Samtals gestir: 447547
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 18:04:02