06.12.2011 09:52

Ráðstefna um dómaramál

Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál. Ráðstefnan verður haldin í félagsheimili Fáks og hefst kl. 19:00 - 22:00

Fjölbreitt framsöguerindi en flutningsmenn verða í þessari röð:

1. Guðlaugur Antonsson, hrossaræktarráðunautur

2. Pjetur Pjetursson, stjórnarmaður og formaður fræðslunefndar í HIDI

3. Sigurbjörn Bárðarson, formaður fræðslunefndar GDLH

4. Olil Amble, keppnisknapi

5. Lárus Ástmar Hannesson formaður GDLH

Að loknum framsöguerindum verða umræður.

Umsjón með ráðstefnunni hefur Landbúnaðarháskóli Íslands.

Allir hjartanlega velkomnir!

------------------

Nánari upplýsingar veitir Lárus Hannesson, s: 8980548


Flettingar í dag: 558
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 280
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 3881828
Samtals gestir: 470327
Tölur uppfærðar: 1.6.2020 22:23:14