07.12.2011 14:13
Dagatal Þyts 2012
Dagatal Þyts 2012 er komið út og er til sölu hjá Árborgu, hægt er að panta það á tölvupóstfangið: tunga2@simnet.is eða í síma 863-6016. Dagatalið kostar kr. 2.000 og er það prýtt myndum frá félagsmönnum ásamt því að helstu viðburðir ársins hjá hestamannafélaginu koma þar fram. Einnig er hægt að nálgast það hjá Dóra og Kollu í Landsbankanum.
Skrifað af Þórdís
Flettingar í dag: 1009
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 3672
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2319363
Samtals gestir: 93148
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 04:46:04