09.04.2012 17:45

Úrslit Þytsheimatölts 2012

Skemmtilegt mót var haldið í dag í Þytsheimum. Keppt var í tölti T7 í barnaflokki og tölti T3 í unglingaflokki, 3., 2. og 1. flokki.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur eink fork/úrslit:


1. sæti Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir og Næmni frá Grafarkoti: 6,00/6,50
2. sæti Karítas Aradóttir og Gyðja frá Miklagarði: 5,3/6,25
3. sæti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Fjöður frá Grund: 6,0/6,00
4. sæti Telma Rún Magnúsdóttir og Hrafn frá Hvoli: 4,8/5,25
5. sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Sesar frá Súluvöllum ytri 3,8/4,50
6-7. sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Búi frá Akranesi: 2,8/4,25
6.-7. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Þokki frá Hvoli: 3,0/4,25

Unglingaflokkur eink fork/úrslit:


1. sæti Birna Olivia Agnarsdóttir og Jafet frá Lækjamóti: 5,7/6,17
2. sæti Fríða Björg Jónsdóttir og Blær frá Hvoli 5,3/5,83
3. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Kasper frá Grafarkoti 5,2/5,33

3. flokkur eink fork/úrslit:


1. sæti Gunnlaugur Agnar Sigurðsson og Ganti frá Dalbæ 5,5/5,5
2. sæti Helena Halldórsdóttir og Garpur frá Efri-Þverá: 4,2/5,33
3. sæti Þórdís Helga Benediktsdóttir og Skuggi frá Sauðadalsá 4,8/5,00
4. sæti Aðalheiður Einarsdóttir og Hrafn frá Fornusöndum 4,2/4,83
5. sæti Irina Kamp og Glóð frá Þórukoti 4,7/4,67

2.flokkur eink fork/úrslit:
A-úrslit


1. sæti Gréta B Karlsdóttir og Hula frá Efri-Fitjum 6,00/7,00
2. sæti Vigdís Gunnarsdóttir og Návist frá Lækjamóti 6,00/6,83
3. sæti Þorgeir Jóhannesson og Bassi frá Áslandi 6,00/6,67
4.-5. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir og Gæska frá Grafarkoti 5,80/6,33
4.-5. sæti Ragnar Smári Helgason og Kóði frá Grafarkoti 6,00/6,33
6. sæti Þórhallur Magnús Sverrisson og Vág frá Höfðabakka 5,70/6,17

B-úrslit


6. sæti Þórhallur Magnús Sverrisson og Vág frá Höfðabakka 5,70/6,83
7. sæti Halldór Pálsson og Fleygur frá Súluvöllum 5,3/6,67
8. sæti Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum 5,7/6,50
9. sæti Jóhann Albertsson og Stúdent frá Gauksmýri 5,3/6,33
10. sæti Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Æsir frá Böðvarshólum 5,5/6,17
11. sæti Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi 5,7/6,00

1.flokkur eink fork/úrslit:


1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson og Framtíð frá Leysingjastöðum II: 6,50/7,17
2. sæti Herdís Einarsdóttir og Brúney frá Grafarkoti: 6,50/7,00
3. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Greipur frá Syðri-Völlum 6,30/6,83
4. sæti Elvar Logi Friðriksson og Líf frá Sauðá 6,20/6,50
5. sæti Þóranna Másdóttir og Carmen frá Hrísum 5,70/6,33
6. sæti James Bóas Faulkner og Tígur frá Hólum 5,70/6,17


Mótanefnd þakkar starfsfólki og keppendum fyrir skemmtilegan dag í Þytsheimum :) 

Myndir komnar inn í myndaalbúm.


Flettingar í dag: 1852
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 3243
Gestir í gær: 123
Samtals flettingar: 962680
Samtals gestir: 50322
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 12:57:03