18.04.2012 13:40
Upptaka á söluhrossum.
Fyrirhugað er að stofna heimasíðu fyrir söluhross á Norðurlandi vestra. Hrossaræktarsamtökin á Norðurlandi vestra hafa samið við Elku Guðmundsdóttur um að sjá um og reka síðuna. www.icehorse.is
Elka verður stödd í Húnavatnssýslun sunnudaginn 22.apríl nk. til að taka upp söluhross á myndbönd og taka ljósmyndir.
Félagar í hrossaræktarsamtökunum geta mætt til myndatöku á eftirtöldum stöðum og tíma:
Blönduósi kl. 10:00-14:00
Hvammstanga kl 15:00-19:00
Nánari upplýsingar gefa formenn samtakana Jóhann Albertsson s 869-7992 og Magnús Jósefsson s.897-3486
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1011
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1900
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2480232
Samtals gestir: 94100
Tölur uppfærðar: 7.11.2025 21:29:30
