28.04.2012 19:54
Æskulýðssýning
Æskulýðssýning hestamannafélagsins verður haldin 1. maí nk. í reiðhöllinni Þytsheimum kl. 17:00.
Krakkar úr æskulýðsstarfinu sýna ýmis fjölbreytt og skemmtileg atriði á hestum.
Allir velkomnir - aðgangur ókeypis :)
Skrifað af Þórdís
Flettingar í dag: 3670
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1885
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2107797
Samtals gestir: 89852
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 22:54:30