15.05.2012 11:15
Æskulýðssýningin 2012 - atriðin komin á youtube.
Guðný er að setja inn á youtube atriðin frá Æskulýðssýningunni 2012. Hér má sjá tvö atriði til viðbótar sem eru komin en það er opnunaratriðið og teymingaratriði.
Opnunaratriðið:
Teymingaratriðið en þar má sjá yngstu krúttin okkar:
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1742
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2477595
Samtals gestir: 94049
Tölur uppfærðar: 6.11.2025 04:02:05
