27.05.2012 22:26

Úrslit á vormóti Þyts 2012

1. flokkur í tölti

Haldið var vormót hjá Þyt í íþróttakeppni laugardaginn 26.maí. Þátttaka var ágæt og var þetta eins dagsmót. Úrslit má sjá hér fyrir neðan:
 

Tölt 1. flokkur

1.   Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,72  (eftir sætaröðun)

2.   Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,72  (eftir sætaröðun)

3    James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,67

4    Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,33

5    Jóhann Magnússon / Skyggnir frá Bessastöðum 6,22 


Tölt 2. flokkur

1    Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,72

2    Anna Lena Aldenhoff / Dís frá Gauksmýri 5,17  


 

Tölt ungmennaflokkur
1    Jónína Lilja Pálmadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 6,11

2    Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Glófaxi frá Kópavogi 5,06

3    Fríða Marý Halldórsdóttir / Lukka frá Brekku 3,56  


Tölt unglingaflokkur

1    Helga Rún Jóhannsdóttir / Oddviti frá Bessastöðum 5,94

2    Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,50

3    Birna Agnarsdóttir / Kynning frá Dalbæ 5,33

4    Eydís Anna Kristófersdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,00

5    Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 4,56 

Tölt barnaflokkur

1    Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 4,89

2    Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,33

3    Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 4,22 


Tölt T2

1  James Bóas Faulkner / Tígur frá Hólum 5,71 (eftir sætaröðun)

2  Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Rán frá Skefilsstöðum 5,71  (eftir sætaröðun)

3    Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kátur frá Grafarkoti 5,46

4    Jónína Lilja Pálmadóttir / Konráð frá Syðri-Völlum 5,33 

Fimmgangur

1    Þórarinn Eymundsson / Þeyr frá Prestsbæ 7,45

2    Ísólfur Líndal Þórisson / Álfrún frá Víðidalstungu II 6,55

3    Jóhann Magnússon / Frabín frá Fornusöndum 6,48

4    James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,33

5    Herdís Einarsdóttir / Kasper frá Grafarkoti 5,12  

Fjórgangur 1. flokkur

1    Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,80

2    Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 6,67

3    Pálmi Geir Ríkharðsson / Fold frá Brekku 6,27

4    James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 6,17

5    Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 5,97

6    Þóranna Másdóttir / Rosti frá Dalbæ 5,83 

Fjórgangur 2. flokkur

1    Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,20

2    Anna Lena Aldenhoff / Dís frá Gauksmýri 5,40

3    Irena Kamp / Glóð frá Þórukoti 4,87

4    Helena Halldórsdóttir / Garpur frá Efri-Þverá 4,83

5    Hrannar Haraldsson / Flugar frá Staðartungu 4,30 

Fjórgangur ungmennaflokkur

1    Jónína Lilja Pálmadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 6,10

2    Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Glófaxi frá Kópavogi 5,67  

Fjórgangur unglingaflokkur

1    Birna Agnarsdóttir / Jafet frá Lækjamóti 5,97 
2    Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 5,83
3    Eydís Anna Kristófersdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,23 
4    Fríða Björg Jónsdóttir / Ballaða frá Grafarkoti 4,93 
5    Lilja Karen Kjartansdóttir / Glóðar frá Hólabaki 4,77 
6    Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 4,63  

Fjórgangur börn

1    Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Frigg frá Fögrubrekku 4,60

2    Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,17

3 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 3,90

100 m flugskeið

1     Þórarinn Eymundsson og  Bragur frá Bjarnastöðum tímar:  7,69 7,69

2     Jóhann Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum tímar:  7,90 7,80

3    Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá tímar:  8,41 8,41 

Gæðingaskeið

1    James Bóas Faulkner,  Flugar frá Barkarstöðum 7,21

Umferð 1 6,50 7,00 7,00 8,30 6,50

Umferð 2 4,50 6,00 7,00 8,60 6,50

2    Pálmi Geir Ríkharðsson,  Hildur frá Sigmundarstöðum 5,17

Umferð 1 0,00 5,50 5,50 9,81 6,00

Umferð 2 5,50 6,00 5,00 9,80 6,50  


1. flokkur

Fjórgangssiguvegari:

Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir 13,10

Fjórgangur 5,97

Töltkeppni 7,13      


2. flokkur

Fjórgangssiguvegari:

Anna Lena Aldenhoff / Dís 10,03

Fjórgangur 5,23

Töltkeppni 4,80      


Ungmennaflokkur

Fjórgangssiguvegari:

Jónína Lilja Pálmadóttir / Greipur 11,97

Fjórgangur 5,93

Töltkeppni 6,03      

 

 

Flettingar í dag: 414
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108710
Samtals gestir: 495745
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 17:13:48