09.10.2012 10:51

Tillögur birtar fyrir Landsþing

 

44 tillögur liggja fyrir 58. Landsþingi LH sem haldið verður á Reykjavík Natura dagana 19. og 20. október næstkomandi. Tillögurnar hafa nú verið birtar á vef LH sem og dagskrá þingsins. Dagskráin er þó birt með fyrirvara um örlitlar breytingar.

Hestamenn og þingfulltrúar eru hvattir til að kynna sér tillögurnar vel.

Smellið hér til að skoða tillögurnar eða hér til að skoða dagskrána.

Flettingar í dag: 384
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 406
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 3694803
Samtals gestir: 447550
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 19:09:17