08.11.2012 12:06

Sýnikennslur í Þytsheimum

Laugardagskvöldið 1.desember verða áhugaverðar sýnikennslur fyrir alla hestamenn í Þytsheimum.

Allur aðgangseyrir rennur óskiptur til Hestamannafélagsins Þyts. Nánari dagskrá auglýst síðar. 

Takið kvöldið frá wink

Flettingar í dag: 2076
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 3136
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2337106
Samtals gestir: 93209
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 15:29:03