19.11.2012 21:47

Sýnikennslur 1.des í Þytsheimum

Laugardaginn 1.desember verða þrjár áhugaverðar sýnikennslur í Þytsheimum.  Dagskráin hefst kl. 17:00 og lýkur 19:30.
Gert er ráð fyrir einu matarhléi og verða veitingar til sölu á staðnum. 
 
Fram koma:
Guðmundur Arnarson þjálfari og reiðkennari 
Ísólfur Líndal Þórisson þjálfari og reiðkennari 
Þórarinn Eymundsson tamningameistari 

 

 

 

 

 
 
 
 
Aðgangseyrir kr. 2000.- sem rennur óskiptur til hestamannafélagsins Þyts. 
Frítt fyrir 14 ára og yngri.
 
 
Hvetjum alla hestamenn nær og fjær til að mæta enda um mjög áhugaverða fræðslu að ræða
 
stjórnin
Flettingar í dag: 301
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 2119572
Samtals gestir: 89936
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 01:32:50