23.11.2012 08:32

Þrír Þytsfélagar eiga rétt á sæti í Meistaradeild Norðurlands

 
 
 
 

Búið er að ákveða keppnisdaga í Meistaradeild Norðurlands sem fer fram eins og áður í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Veislan hefst á úrtöku um sex laus sæti í deildinni 30 janúar.

30. jan. úrtaka um 6 laus sæti í deildinni.

20. feb. 4. gangur

6. mars. 5. gangur

20. mars. tölt

10. apríl. skeið og slaktaumatölt.

 

 

Þeir knapar sem nú þegar eiga sæti í Meistaradeildinni eru:

1.      Bjarni Jónasson         

2.      Sölvi Sigurðarson      

3.      Mette Mannseth         

4.      Ísólfur Líndal            

5.      Þórarinn Eymundsson            

6.      Ólafur Magnússon    

7.      Tryggvi Björnsson     

8.      Baldvin Ari Guðlaugsson     

9.      Þorbjörn H Matthíasson         

10.  Fanney D Indriðadóttir         

11.  Elvar Einarsson          

12.  Viðar Bragason     

   

Flettingar í dag: 1048
Gestir í dag: 153
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4112236
Samtals gestir: 496550
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 17:47:13