08.01.2013 21:49
Folaldasýning á Blönduósi
![]() |
Fyrirhugað er að halda folaldasýningu þann 20 janúar í reiðhöllinni Arnargerði Blönduósi ef næg þátttaka næst.
Dómari velur besta folaldið í flokkum hesta og hryssna en áhorfendur velja álitlegasta folaldið í sömu flokkum. Skráning á netföngin thp@bondi.is og hrima@hrima.is fyrir 17. janúar.
Veglegir follatollar verða í verðlaun.
Hrossaræktarsamtök A-Hún
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3069
Gestir í dag: 138
Flettingar í gær: 2343
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2097029
Samtals gestir: 89734
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 10:38:12