16.01.2013 13:29

Folaldasýningin, lokaskráningardagur á morgun 17. jan !!!

Ákveðið hefur verið að halda folaldasýningu þann 20. janúar í reiðhöllinni Arnargerði Blönduósi og hefst hún klukkan 14.00, 2.000 kr á folald og opið fyrir alla að mæta með folöld á sýninguna.

Dómari velur besta folaldið í flokkum hesta og hryssna en áhorfendur velja álitlegasta folaldið í sömu flokkum. Skráning á netföngin thp@bondi.is og hrima@hrima.is fyrir 17. janúar.

Veglegir follatollar verða í verðlaun td Aldur frá Brautarholti aðaleinkunn 8,25, Brennir frá Efri filtjum aðaleinkunn 8,01, Grettir frá Grafarkoti aðaleinkunn 8,23. Klængur frá Skálakoti aðaleinkunn 8.38.

Hrossaræktarsamtök A-Hún

Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 3696008
Samtals gestir: 447758
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 09:04:52