16.01.2013 10:18
Þorrablót í Þytsheimum

Ágæta hestafólk.
Hvernig væri að koma saman laugardagskvöldið 26. janúar 2013, kl. 19:00 - 23:00 í Þytsheimum. Hver kemur með sinn þorramat eða mat og drykk að eigin vali og eigum saman skemmtilegt kvöld í leik og spjalli, öll fjölskyldan.
Þar sem við þurfum að greiða leigu fyrir Þytsheima verður aðgangseyrir kr. 500, - 14 ára og eldri
Væri ekki tilvalið að dusta rykið af höfuðfötum, húfum og höttum og mæta með á blótið.
Sjáumst hress og kát
Hestakonur.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 623
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 3492
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2446621
Samtals gestir: 93785
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 07:34:37
