30.01.2013 22:56

James og Jói Magg í KS deildinni í vetur

 
 
 

Í kvöld á úrtökumóti KS deildarinnar tryggðu James Bóas Faulkner og Jóhann Magnússon sér þátttökurétt á mót vetrarins í deildinni. Innilega til hamingju strákar og gangi ykkur vel í vetur. Það verða því 4 Þytsfélagar sem taka þátt í ár en Fanney Dögg Indriðadóttir átti þátttökurétt en ákvað að draga sig út í ár vegna annarra verkefna. Til viðbótar við James og Jóhann eru það Tryggvi Björns og Ísólfur Þórisson sem munu taka þátt í vetur.

Eftirtaldir knapar tryggðu sig inní Meistaradeild Norðurlands í kvöld:

1. Líney María Hjálmarsdóttir

2. - 3. Hekla Katarína Kristinsdóttir

2.-3. Teitur Árnason

4. Hörður Óli Sæmundarson

5. Þorsteinn Björnsson

6. Jóhann Magnússon

7. James Bóas Faulkner

8. Bergrún Ingólfsdóttir

 

Flettingar í dag: 2439
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 4990
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2330002
Samtals gestir: 93176
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 14:34:02