21.02.2013 08:54

Ísólfur og Kristófer sigruðu fjórganginn í KS deildinni

 Ísólfur og Kristófer (mynd: Vigdís Gunnarsdóttir)

Ísólfur og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi sigruðu örugglega fjórganginn í KS deildinni sem fram fór í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá A-úrslitin, frekari tölur koma um leið og þær berast.

A-úrslit:

1.  Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi  7,70

2.  Bjarni Jónasson og Roði frá Garði 7,37

3. Þorbjörn Hreinn Matthíasson og Hekla frá Hólshúsum 7,07

4. Viðar Bragason og Björg frá Björgum  7,03

5. Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk  6,93

6. Elvar Einarsson og Hlekkur frá Lækjamóti  5,87


B-úrslit

knapi Eink

6. Þórarinn Eymundsson 6,90

7. Bergrún Ingólfsdóttir 6,87

8. Líney María Hjálmarsdóttir 6,83

9. Sölvi Sigurðarson 6,80

10. Hörður Óli Sæmundarson 6,77


Forkeppni

Knapi Hestur Eink

1. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahv 7,23 

2. Bjarni Jónasson Roði frá Garði 6,97

3. Viðar Bragason Björg frá Björgum 6,83

4.- 5. Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjarmóti 6,80

4. - 5. Þorbjörn H Matthíasson Hekla frá Hólshúsum 6,80

6 .- 8. Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík 6,77 

6. - 8. Hörður Óli Sæmundarson Rá frá Naustanesi 6,77

6. - 8. Bergrún Ingólfsdóttir Kolfinnur frá E-Gegnishólum 6,77

9. Sölvi Sigurðarson Penni frá Glæsibæ 6,67

10. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 6,67 

11 - 12. Tryggvi Björnsson Kjói frá Steinnesi 6,57 

11 - 12. Hekla Katarína Kristinsdóttir Vaki frá Hólum 6,57 
 
13. Teitur Árnason Bragur frá Seljabreku 6,50

14. Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá E-Rauðalæk 6,50 

15. Mette Mannseth Friður frá Þúfum 6,47 

16. James Bóas Faulkner Sögn frá Lækjarmóti 6,43 

17. Þorsteinn Björnsson Króna frá Hólum 6,40 

18. Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 6,30

 

Flettingar í dag: 339
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108635
Samtals gestir: 495742
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 16:06:57