21.02.2013 22:35

Húnvetnska liðakeppnin smali/skeiðSMALI/SKEIÐ er næsta mót liðakeppninnar, mótið verður haldið laugardaginn 23. febrúar nk og hefst kl. 13.00. Aðgangseyrir 500 og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Dagskrá mótsins:
Smali
Unglingaflokkur
3. flokkur
hlé
2.flokkur
1.flokkur
hlé
Skeið

Úrslit eru riðin strax á eftir hverjum flokki.

Ráslistar:

Unglingaflokkur:
(nafn/hestur/lið)
1. Hákon Ari Grímsson Perla frá Reykjum 1 (Flesk)
2. Edda Felicia Agnarsdóttir Héðinn frá Dalbæ 2 (Höfðabakki)
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir Ör frá Hvammi 2
4. Fanndís Ósk Pálsdóttir Vænting frá Fremri-Fitjum 1
5. Birna Olivia Agnarsdóttir Ræma frá Grafarkoti 2 (Gauksmýri)
6. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum 1
7. Sigurður Bjarni Aadnegard Neisti frá Bolungarvík 1 (Syðri-Vellir)
8. Haukur Marian Suska Laufi frá Röðli 1
9. Fríða Björg Jónsdóttir Blær frá Hvoli 1 (Laxfoss)
10. Eysteinn Kristinsson Raggi frá Bala 1
11. Eva Dögg Pálsdóttir Óratoría frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
12. Leon Paul Suska Flugar frá Eyrabakka 1
13. Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1 (Kollsá)
14. Magnea Rut Gunnarsdóttir Sigyn frá Litla-Dal 3
15. Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 1
16. Lára Margrét Jónsdóttir Örvar frá Steinnesi 2
17. Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 1 (Lindarberg)
18. Fríða Björg Jónsdóttir Ballaða frá Grafarkoti 1


3. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1. Rúnar Örn Guðmundsson Hera frá Syðra-Skörðugili 1 (Lindarberg)
2. Tómas Örn Daníelsson Klerkur frá Sauðá 2 (Kollsá)
3. Stine Kragh Auðna frá Sauðadalsá 2 (Grafarkot)
4. Sigurður Björn Gunnlaugsson Þyrla frá Nípukoti 1 (Laxfoss)
5. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Pamela frá Galtanesi 1
6. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum 2 (Syðri-Vellir)
7. Eydís Anna Kristófersdóttir Kola frá Minni-Völlum 1 (Höfðabakki)
8. Malin Person Mímir frá Syðra-Kolugili 3
9, Irina Kamp Goði frá Ey 1 (Flesk)
10. Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 1 (Lindarberg)
11. Johanna Kärrbrand MaríuErla frá Gauksmýri 2 (Gauksmýri)
12 Agnar Sigurðsson Faktor frá Dalbæ 2

2. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Garðar Valur Gíslason Emma frá Stórhóli 3 (Flesk)
2 Ragnar Smári Helgason Spurning frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
3 Gréta B Karlsdóttir Hula frá Efri-Fitjum 3
4 Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík 3 (Laxfoss)
5 Halldór Pálsson Alvara frá Stórhóli 2 (Syðri-Vellir)
6 Sverrir Sigurðsson Arfur frá Höfðabakka 1 (Höfðabakki)
7 Anna Lena Aldenhoff Venus frá Hrísum 2
8 Jóhanna Stella Jóhannsdóttir Galdur frá Gilá 1
9 Jóhann Albertsson Morgunroði frá Gauksmýri 2 (Gauksmýri)
10 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum I 1
11 Stella Guðrún Ellertsdóttir Djörf frá Sauðá 2
12 Kolbrún Stella Indriðadóttir Alvara frá Grafarkoti 2 (Lindarberg)
13 Veronika Macher Kraftur 1
14 Eline Manon Schrijver Eyvör frá Eyri 2
15 Konráð P Jónsson Gibson frá Böðvarshólum 2
16 Ragnar Smári Helgason Vottur frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
17 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 3 (Laxfoss)
18 Gréta B Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum 3
19 Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2 (Syðri-Vellir)

1. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Magnús Ásgeir Elíasson Drómi frá Stóru-Ásgeirsá 3
2 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 1
3 Tryggvi Björnsson Kveðja frá Kollaleiru 1 (Flesk)
4 Sæmundur Þ Sæmundsson Fía frá Hólabaki 1
5 Pálmi Geir Ríkharðsson Ásjóna frá Syðri-Völlum 2 (Syðri-Vellir)
6 Ólafur Magnússon Fregn 1
7 Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti 2 (Lindarberg)
8 James Bóas Faulkner Sól Hólmavík 3 (Gauksmýri)
9 Líney María Hjálmarsdóttir Össur frá Grafarkoti 1 (Laxfoss)
10 Elvar Logi Friðriksson Sýn frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
11 Teitur Árnason Hvinur frá Sólheimum 1 (Höfðabakki)
12 Fanney Dögg Indriðadóttir Lensa frá Grafarkoti 2 (Kollsá)
13 Hjálmar Þór Aadnegard Þokki frá Blönduósi 1
14 Einar Reynisson Ríkey frá Syðri-Völlum 2
15 Magnús Ásgeir Elíasson Blæja frá Laugarmýri 3

SKEIÐ: (nafn/hestur/lið)
1 Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi 2 1
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1 (Kollsá)
3 Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3
4 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2
5 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 1 (Flesk)
6 James Bóas Faulkner Flugar frá Barkastöðum 3 (Gauksmýri)
7 Helena Halldórsdóttir Erpur frá Efri-Þverá 1
8 Elvar Logi Friðriksson Karmen frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
9 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 2
10 Gréta B Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum 3
11 Teitur Árnason Sóldís frá Kommu 1
12 Pálmi Geir Ríkharðson Ríkey frá Syðri-Völlum 2 (Syðri-Vellir)
13 Leon Paul Suska Flugar frá Eyrabakka 1
14 Jóhann B Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum 2 (Lindarberg)
15 Ólafur Magnússon Álma 1
16 Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 1
17 Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli 1
18 Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka 1 (Höfðabakki)
19 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 1 (Laxfoss)
20 Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal 1
Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar
 

Flettingar í dag: 414
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108710
Samtals gestir: 495745
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 17:13:48