23.02.2013 20:28

Húnvetnska liðakeppnin - smali/skeið

 


Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram í gær í Þytsheimum. Meira en 80 keppendur tóku þátt en keppt var í smala og skeiði. Ákveðið var að keppa í skeiði í gegnum höllina þótt vorveðrið undanfarna daga hafi ekki hjálpað til. Lið 2 (2Good) sigraði daginn með 99 stig og er efst í liðakeppninni með 154 stig. Lið 1 (Draumaliðið) er í 2 .sæti með 143 stig og lið 3 (Víðidalur) í 3. sæti með 69 stig.
Grafarkot sigraði smala og skeiðkeppnina í bæjarkeppninni og er orðið efst í bæjarkeppninni með 50 stig og í 2. sæti er FLESK með 43 stig og Syðri-Vellir eru í 3 sæti með 42 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins.

Skeið:


1. Jóhann B Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum 4,46 sek (Lindarberg)
2. Tryggvi Björnsson og Blær frá Miðsitju 4,50 sek (FLESK)
3. Líney María Hjálmarsdóttir og Gola frá Ólafsfirði 4,50 sek (Laxfoss)
4. Elvar Logi Friðriksson og Karmen frá Grafarkoti 4,68 sek (Grafarkot)
5. Pálmi Geir Ríkharðsson og Ríkey frá Syðri-Völlum 4,68 sek (Syðri-Vellir)
6. Sonja Noack og Tvistur frá Skarði 4,68 sek
7. Sæmundur Sæmundsson og Þyrill frá Djúpadal 4,75 sek
8. Sverrir Sigurðsson og Diljá frá Höfðabakka 4,78 sek (Höfðabakki)
9. Gréta B Karlsdóttir og Kátína frá Efri-Fitjum 4,90 sek


Úrslit í smala:


Unglingaflokkur: (nafn/hestur/lið/stig/bæjarlið)

1. Haukur Marian Suska og Laufi frá Röðli 1 286 stig
2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Neisti frá Bolungarvík 1 270 stig (Syðri-Vellir)
3. Birna Olivia Agnarsdóttir og Leppur frá Bergstöðum 2 252 stig (Gauksmýri)
4. Hákon Ari Grímsson og Perla frá Reykjum 1 246 stig (Flesk)
5. Magnes Rut Gunnarsdóttir og Sigyn frá Litla-Dal 3

3. flokkur: (nafn/hestur/lið/stig/bæjarlið)

1 Stine Kragh og Auðna frá Sauðadalsá 2 286 stig (Grafarkot)
2 Rúnar Örn Guðmundsson og Hera frá Syðra-Skörðugili 1 236 stig (Lindarberg)
3 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir og Pamela frá Galtanesi 1 228 stig
4 Malin Person og Mímir frá Syðra-Kolugili 3 224 stig
5 Eydís Anna Kristófersdóttir og Kola frá Minni Völlum 1 204 stig (Höfðabakki)

2. flokkur: (nafn/hestur/lið/stig/bæjarlið)

1. Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2 258 stig (Syðri-Vellir)
2. Eline Manon Schrijver Eyvör frá Eyri 2 242 stig
3. Gréta B Karlsdóttir Hula frá Efri-Fitjum 3 232 stig
4. Ragnar Smári Helgason Vottur frá Grafarkoti 2 226 stig (Grafarkot)
5. Sverrir Sigurðsson Arfur frá Höfðabakka 1 222 stig (Höfðabakki)
6. Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum I 1 216 stig
7. Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík 3 210 stig (Laxfoss)
8. Jóhanna Stella Jóhannsdóttir Galdur frá Gilá 1 210 stig
9. Garðar Valur Gíslason Emma frá Stórhóli 3 178 stig (Flesk)

 

1. flokkur: (nafn/hestur/lið/stig/bæjarlið)

1. Stefán Logi Grímsson og Kæla frá Bergsstöðum 1 286 stig
2. Elvar Logi Friðriksson og Sýn frá Grafarkoti 2 252 stig (Grafarkot)
3. Einar Reynisson og Ríkey frá Syðri-Völlum 2 218 stig
4. Pálmi Geir Ríkharðsson og Ásjóna frá Syðri-Völlum 2 214 stig (Syðri-Vellir)
5. Teitur Árnason og Hvinur frá Sólheimum 1 198 stig (Höfðabakki)
6. Fanney Dögg Indriðadóttir og Lensa frá Grafarkoti 2 188 stig (Kollsá)
7. Magnús Ásgeir Elíasson og Blæja frá Laugarmýri 3 166 stig
8. Líney María Hjálmarsdóttir og Össur frá Grafarkoti 1 164 stig (Laxfoss)
9. Ólafur Magnússon og Fregn 1

 

BÆJARKEPPNIN:

Staðan eftir fyrstu tvö mótin er:

1. Grafarkot með 50 stig

2. FLESK með 43 stig

3. Syðri-Vellir með 42 stig

4. Lindarberg með 31 stig

5. Laxfoss með 19 stig

6. Höfðabakki með 17 stig

7. Gauksmýri með 16 stig

8. Kollsá með 12 stig

 

Einstaklingskeppnin:

1. flokkur:

1. Líney María Hjálmarsdóttir 20 stig

2. Fanney Dögg Indriðadóttir 15 stig

3. - 5. Stefán Logi Grímsson, Ísólfur Líndal Þórisson og Elvar Logi Friðriksson 14 stig

 

2. flokkur

1. Gréta B Karlsdóttir 18 stig

2.-3. Halldór Pálsson 12 stig

2.-3. Þorgeir Jóhannesson 12 stig

4. Ragnar Smári Helgason 11 stig

 

3. flokkur:

 

1. Stine Kragh 12 stig

2. - 4. Malin Person, Rúnar Guðmundsson, Johanna Karrebrand 4 stig

5. - 6. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir 3 stig


Unglingaflokkur:

1. Sigurður Aadnegard 7,5 stig

2.-3. Eva Dögg Pálsdóttir 6 stig

2.-3. Haukur Suska 6 stig

4. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir 3,5 stig

 

Fullt af myndum inn í myndaalbúminu á síðunni. Mótanefnd þakkar öllum sem komu að mótinu fyrir aðstoðina.

 

Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar

Flettingar í dag: 313
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 368
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 4109579
Samtals gestir: 495955
Tölur uppfærðar: 1.12.2020 18:07:52