16.03.2013 00:04

Úrslit í fimmgangi og tölti T7 og T3 Húnvetnsku liðakeppninnar

Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni fór fram í kvöld í Þytsheimum. Keppt var í fimmgangi í 1. og 2. flokki, tölti T7 hjá 3. flokki og tölti T3 hjá unglingum. Rosalega spennandi kvöld en sigurvegarar kvöldsins var lið 1, Draumaliðið og eru þau komin í 1. sætið með 209,5 stig í 2. sæti er lið 2 með 195 stig og í 3. sæti er lið 3, Víðidalurinn, með 121,5 stig.
Laxfoss sigraði kvöldið í bæjarkeppninni með 26 stig í 2 sæti var FLESK með 18,5 stig og í 3 sæti Grafarkot með 17,5 stig.
Staðan í bæjarkeppninni er þannig að Grafarkot er efst með 65,5 stig, í 2. sæti er FLESK með 61,5 stig, í 3. sæti eru Syðri-Vellir með 50 stig, í 4.sæti er Lindarberg með 48 stig og í 5 sæti er Laxfoss með 45 stig.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldins.

A-úrslit í 1. flokki fimmgangur

1 Líney María Hjálmarsdóttir / Villandi frá Feti 7,07 lið 1, Laxfoss
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Sýn frá Grafarkoti 6,31 lið 2, Grafarkot (uppúr b-úrslitum 6,69)
3 Sæmundur Sæmundsson / Þyrill frá Djúpadal 6,26 lið 1
4 Þórir Ísólfsson / Alúð frá Lækjamóti 5,67 lið 3
5 Ísólfur Líndal Þórisson / Flosi frá Búlandi 5,31 lið 3 FLESK 

B-úrslit í 1. flokki fimmgangur

1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Sýn frá Grafarkoti 6,69 lið 2 Grafarkot
2 Herdís Einarsdóttir / Lensa frá Grafarkoti 6,19 lið 2
3 Einar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 6,02 lið 2 
4 Friðrik Már Sigurðsson / Sigurrós frá Lækjamóti 4,88 lið 3
5 James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 4,26 lið 3

A-úrslit í 2. flokki fimmgangur

1 Elías Guðmundsson / Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 6,00 lið 1 Laxfoss
2 Greta Brimrún Karlsdóttir / Álfrún frá Víðidalstungu II 5,88 lið 3 FLESK
3 Sveinn Brynjar Friðriksson / Glóðafeykir frá Varmalæk 1 5,79 lið 3
4 Jóhannes Geir Gunnarsson / Hula frá Efri-Fitjum 5,40 lið 3 (uppúr b-úrslitum 5,98)
5 Halldór Pálsson / Fleygur frá frá Súluvöllum 4,29 lið 2 Lindarberg

B-úrslit í 2. flokki fimmgangur

1 Jóhannes Geir Gunnarsson / Hula frá Efri-Fitjum 5,98 lið 3
2 Sverrir Sigurðsson / Sóldís frá Kommu 5,69 lið 1 Höfðabakki
3-4 Manúela Zurcher / Tvistur frá frá Skarði 5,52 lið 2
3-4 Jóhann Albertsson / Maríuerla frá Gauksmýri 5,52 lið 2 Gauksmýri 
5 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Karvel frá Grafarkoti 5,26 lið 2 Grafarkot

Úrslit í unglingaflokki

1 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 6,33 lið 1
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 6,11 lið 1 Laxfoss
3 Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 5,89 lið 1 Syðri-Vellir 
4 Birna Olivia Ödqvist / Kynning frá Dalbæ 5,78 lið 2 Gauksmýri
5 Helga Rún Jóhannsdóttir / Elfa frá Kommu 5,72 lið 2 Lindarberg


Úrslit í 3. flokki

1. Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka 6,58 lið 1 Höfðabakki
2. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið 6,58 lið 1, Grafarkot
3. Rúnar Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi lið 1 6,17, Lindarberg
4-5 Malin Person og Mímir frá Syðra-Kolugili 5,67 lið 3, FLESK
4-5 Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 5,67 lið 1


Einstaklingskeppnin

1. flokkur

1. sæti  Líney María Hjálmarsdóttir 34 stig
2. sæti  Fanney Dögg Indriðadóttir 27 stig
3. sæti  Ísólfur Líndal Þórisson 23 stig
4. sæti  Sæmundur Sæmundsson 22 stig

2. flokkur

1. sæti  Gréta B Karlsdóttir 26 stig
2. sæti  Halldór Pálsson 17 stig
3. sæti  Elías Guðmundsson 13.5 stig
4. sæti  Ragnar Smári Helgason 12 stig

3. flokkur

1. sæti  Stine Kragh 12 stig
2. sæti  Rúnar Örn 7 stig
3. sæti  Malin Persson 5.5 stig

Unglingaflokkur

1. sæti  Sigurður Bjarni 10.5 stig
2.-4 sæti  Eva Dögg 6 stig
2.-4. sæti Lilja Karen 6 stig
2.-4. sæti Haukur Marian 6 stig


Þökkum öllum sem komu að mótinu fyrir frábært kvöld og ekki má gleyma liðinu sem sigraði spurningarkeppnina en það var Draumaliðið sem fékk farandgrip í verðlaun sem þau varðveita fram að næstu keppni :)

Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar.


Flettingar í dag: 373
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108669
Samtals gestir: 495742
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 16:38:55