27.03.2013 08:42

Hestar fyrir alla

 
Reiðhallarsýning Þyts verður annan í páskum, mánudaginn 1. apríl n.k. í Þytsheimum á Hvammstanga kl. 14:00.
 
Mjög fjölbreytt sýning þar sem sjá má hversu fjölhæfur íslenski hesturinn er og hversu stórum hópi fólks hann hæfir.
Knapar allt frá leikskólaaldri upp í fullorðinsár. Knapar frá algerum byrjendum til mikilla reynslubolta í kennslu, þjálfun og keppni.
Krakkar sem sína fimleika á hesti, bæði byrjendur og lengra komnir og einnig þýskir krakkar með reynslu af fimleikum á hesti.
 
Aðgangseyrir kr. 1.000. Frítt fyrir 12 ára og yngri.
 
Hlökkum til að sjá ykkur
Undirbúningsnefndin
 
 
Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 338
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 3878728
Samtals gestir: 469803
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 17:09:36