30.03.2013 19:28

Dagskrá reiðhallarsýningarinnar "Hestar fyrir alla"

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá reiðhallarsýningar Þyts sem haldin verður kl.14:00 mánudaginn 1.apríl nk. í Þytsheimum.

Áhugaverð atriði fyrir alla aldurshópa og alla sem vilja sjá íslenska hestinn í mismunandi hlutverkum.  

aðgangseyrir 1000 kr. fyrir 12 ára og eldri

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

1. Kaupstaðarferð
2. Menntun er máttur
3. Grín og gaman 
4. Ræktunarbú ársins 2012 Efri-Fitjar  
5. Mjallhvít og dvergarnir 7 
6. HLÉ 10 min
7. Volti-Zirkus 
8. James Bond og gellurnar 
9. Fimm 5 vetra 
10. Pink Ladies 
11. Ræktunarbúið Syðri-Vellir 
12. Kíkt í dýragarðinn 
13. HLÉ 25 min
14. Dívurnar
15. Knapar ársins 2012
16. Þýskt bland í íslenskum poka 
17. Ræktunarbúið Dalbær 
18. Þýskar á hesti
19. 5 og 6 vetra hryssur 
20. Íþróttamaður ársins 

 

 
Flettingar í dag: 414
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108710
Samtals gestir: 495745
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 17:13:48