04.04.2013 00:33

Ráslisti fyrir lokamót Húnvetnsu liðakeppninnar


Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar, en mótið verður á föstudaginn nk og hefst kl. 18.00 á forkeppni í unglingaflokki.

Dagskrá:

Unglingaflokkur
3. flokkur

2. flokkur

1. flokkur

hlé
b úrslit 3. flokkur
b úrslit 2. flokkur
b úrslit 1. flokkur

hlé
a úrslit unglingaflokkur

a úrslit 3. flokkur
a úrslit 2. flokkur

a úrslit 1. flokkur


Þetta verður án efa mikil töltveisla!
Aðgangseyrir er 1.000, einnig verður til sölu grillað kjöt og annað gúmmelaði :)

Ráslisti:
1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H James Bóas Faulkner Jafet frá Lækjamóti 3
1 H Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 1
2 V Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu 1
2 V Sæmundur Sæmundsson Ronia frá Íbishóli 1
3 H Pálmi Geir Ríkharðsson Spyrill frá Syðri-Völlum 2
3 H Tryggvi Björnsson Staka frá Steinnesi 1
4 V Teitur Árnason Ormur frá Sigmundarstöðum 1
4 V Ísólfur Líndal Þórisson Sögn frá Lækjamóti 3
5 H Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum 2
5 H Vigdís Gunnarsdóttir Sýn frá Grafarkoti 3
6 H Sonja Líndal Þórisdóttir Björk frá Lækjamóti 3
6 H Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti 2
7 H Elvar Logi Friðriksson Byr frá Grafarkoti 2
8 V James Bóas Faulkner Carmen frá frá Hrísum 3
8 V Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík 1
9 H Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 2
9 H Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2
10 V Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 2
10 V Tryggvi Björnsson Kjói frá Steinnesi 1
11 V Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði 1
11 V James Bóas Faulkner Rispa frá Hólmavík 3

2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk 3
1 V Jakob Víðir Kristjánsson Nn frá Akureyri 1
2 H Halldór Pálsson Alvara frá Stórhól 2
2 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Djörf frá Sauðá 2
3 V Helena Halldórsdóttir Garpur frá Efri-Þverá 1
3 V Maria Artsen Áldrottning frá Hryggstekk 1
4 H Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka 1
4 H Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 1
5 H Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum 2
5 H Garðar Valur Gíslason Þór frá Stórhóli 3
6 H Pétur Vopni Sigurðsson Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 4 1
6 H Ingunn Reynisdóttir Svipur frá Syðri-Völlum 2
7 V Hjörtur Karl Einarsson Syrpa frá Hnjúkahlíð 1
7 V Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum 1
8 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti 2
8 H Helga Rós Níelsdóttir Reykur frá Fremri-Fitjum 1
9 V Sveinn Brynjar Friðriksson Glóðafeykir frá Varmalæk 1 3
9 V Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2
10 H Ragnar Smári Helgason Kóði frá Grafarkoti 2
10 H Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka 1
11 H Helena Halldórsdóttir Geisli frá Efri-Þverá 1
11 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá 2
12 V Hege Valand Sunna frá Goðdölum 1
13 H Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti 2
13 H Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 1

Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Atli Steinar Ingason Diðrik frá Grenstanga 1
1 H Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni 1
2 V Eva Dögg Pálsdóttir Ekra frá Grafarkoti 2
2 V Birna Olivia Ödqvist Kynning frá Dalbæ 2
3 V Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu 1
3 V Kristófer Már Tryggvason Áfangi frá Sauðanesi 1
4 H Fanndís Ósk Pálsdóttir Vænting frá Fremri-Fitjum 1
4 H Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi 1
5 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
5 H Fríða Björg Jónsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 1
6 H Kristófer Smári Gunnarsson Óttar frá Efri-Þverá 1
6 H Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu 2
7 H Atli Steinar Ingason Atlas frá Tjörn 1
7 H Eva Dögg Pálsdóttir Lensa frá Grafarkoti 2
8 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 1

3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum 2
1 H Sigrún Þórðardóttir Vág frá Höfðabakka 1
2 V Johanna Koarrbrand Sómi frá Ragnheiðarstöðum 2
2 V Aðalheiður Einarsdóttir Blær frá Hvoli 1
3 H Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 1
3 H Halldór Sigfússon Seiður frá Breið 1
4 H Maríanna Eva Ragnarsdóttir Tvistur frá Reykjavöllum 3
4 H Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Faktor frá Dalbæ 2
5 H Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 1
6 V Sóley Elsa Magnúsdóttir Blær frá Sauðá 1
7 V Ellý Rut Halldórsdóttir Mímir frá Syðra-Kolugili 3
7 V Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir Kremi frá Galtanesi 1
8 H Stine Kragh Hroki frá Grafarkoti 2
8 H Tómas Örn Daníelsson Kvörn frá Hrísum 2 2
9 V Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
9 V Johanna Koarrbrand Stúdent frá Gauksmýri 2
10 V Eydís Anna Kristófersdóttir Kola frá Minni-Völlum 1
10 V Þórólfur Óli Aadnegard Mirian frá Kommu 1
 

 

Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 444
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 4107892
Samtals gestir: 495544
Tölur uppfærðar: 28.11.2020 01:38:09