11.04.2013 08:24

Úrslit tölts í KS deildinniTveir Þytsfélagar voru í úrslitum í gærkvöldi á töltmóti KS deildarinnar, Ísólfur fór beint inn á A-úrslit á Freyði frá Leysingjastöðum og Jóhann Magnússon í B-úrslit á Oddvita frá Bessastöðum. Jói endaði í 8. sæti með einkunnina 6,94 og Ísólfur endaði í 2-3 sæti með einkunnina 7,61. Til hamingju með þetta strákar :)
En það var Bjarni Jónasson sem sigraði á Randalín frá Efri Rauðalæk með 8,22 í einkunn.

 

 

Stigakeppnin lítur þá svona út eftir 3 greinar:
Ísólfur Líndal 27,5 stig
Bjarni Jónasson 22 stig
Viðar Bragason 14 stig
Mette Mannseth 13,5 stig
Elvar Einarsson 11 stig
 
Úrslitin urðu þessi:
A úrslit
1. Bjarni Jónasson Randalín frá Efri Rauðalæk 8,22
2. Mette Mannseth Trymbill frá Stóra Ási 7,61
3. Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum 7,61
4. Teitur Árnason Ormur frá Sigmundarstöðum 7,56
5. Hekla Katarína Kristinnsdóttir Vígar frá Skarði 7,50
B úrslit
 Mette Mannseth Trymbill frá Stóra Ási 7,67 (upp í A-úrslit)
6. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalandi 7,50
7. Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu 7,22
8. Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 6,94
9. Þorbjörn Hreinn Mathíasson Hekla frá Hólshúsum 6,89

 

Flettingar í dag: 230
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 1128
Gestir í gær: 125
Samtals flettingar: 3799531
Samtals gestir: 459440
Tölur uppfærðar: 27.2.2020 19:37:30