19.04.2013 10:31

Síðasta Grunnskólamótið

Þriðja og síðasta Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra, árið 2013, fer fram í reiðhöllinni Svaðastaðir föstudaginn 19. apríl og hefst mótið kl. 18:00

 

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað – með peningum – kort ekki tekin - áður en mót hefst.

 

Ráslisti á föstudaginn  !!

 

Fegurðarreið

Nafn bekkur skóli hestur nafn og uppruni

 Þórgunnur Þórarinsdóttir 1 Árskóla Gola f. Yzta Gerði

 Einar Pétursson 3 Húnavallaskóla Brák f. Hjallalandi

 Inga Rós Suska 1 Húnavallaskóla Neisti f. Bolungarvík

Tvígangur

Nafn bekkur skóli hestur nafn og uppruni

1 Stefanía Sigfúsdóttir 5 Árskóla Hrönn f. Síðu

2 Lilja Maria Suska 6 Húnavallaskóla Hamur f. Hamrahlið

2 Lara Margrét Jónsdóttir 6 Húnavallaskóla Öfund frá Eystra-Fróðholti

3 Kristín Haraldsdóttir 7 Húnavallaskóla Hnakkur f. Reykjum

3 Ása Sóley Ásgeirsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Jarpblesa f. Djúpadal

4 Lara Margrét Jónsdóttir 6 Húnavallaskóla Auðlind f. Kommu

4 Jón Hjálmar Ingimarsson 4 Varmahlíðarskóli Flæsa f. Fjalli

5 Lilja Maria Suska 6 Húnavallaskóla Feykir f. Stekkjardal

5 Stefanía Sigfúsdóttir 5 Árskóla Ljómi f. Tungu

6 Hólmar Björn Birgisson 6 Gr.sk. austan Vatna Tangó frá Reykjum

Þrígangur

Nafn bekkur skóli hestur nafn og uppruni

1 Ásdís Freyja Grímsdóttir 5 Húnavallaskóla Hespa f. Reykjum

1 Guðmar Freyr Magnússon 7 Árskóla Björgun f. Ásgeirsbrekku

2 Karitas Aradóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Gylmir f. Enni

2 Stormur Jón Kormáku Grsk. austan Vatna Glotti f. Glæsibæ

3 Freyja Sól Bessadóttir 7 Varmahlíðarskóla Blesi f. Litlu-Tungu II

3 Guðný Rúna Vésteinsdóttir 5 Varmahlíðarskóla Mökkur f. Hofstaðaseli

4 Edda Felicia Agnarsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Ganti frá Dalbæ

4 Guðmar Freyr Magnússon 7 Árskóla Hrannar f. Gýgjarhóli

5 Ásdís Freyja Grímsdóttir 5 Húnavallaskóla Hrókur f. Laugabóli

5 Júlía Kristín Pálsdóttir 4 Varmahlíðarskóla Valur f. Ólafsvík

6 Sólrún Tinna Grímsdóttir 7 Húnavallaskóla Gjá f. Hæli

6 Karitas Aradóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Gyðja f. Miklagarði

Fjórgangur

Nafn bekkur skóli hestur nafn og uppruni

1 Ásdís Brynja Jónsdóttir 8 Húnavallaskóli Hvinur f. Efri-Rauðalæk

1 Leon Paul Suska 8 Húnavallaskóli Feykir f. Stekkjardal

2 Hjördís Jónsdóttir 10 Húnavallaskóli Dynur f. Leysingjastöðum

2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Gjöf f. Sjávarborg

3 Sigurður Bjarni Aadnegard 8 Blönduskóla Prinsessa f. Blönduósi

3 Viktoría Eik Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Máni f. Fremri-Hvestu

4 Magnea Rut Gunnarsdóttir 8 Húnavallaskóli Freyja f. Litla-Dal

4 Helgi Fannar Gestsson 8 Varmahlíðarskóli Dís f. Höskuldsstöðum

5 Thelma Rán Brynjarsdóttir 10 Gr.sk. austan Vatna Glóð f. Sléttu

5 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Glymur f. Hofsstaðaseli

6 Þórdís Ingi Pálsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Kjarval f. Blönduósi

6 Eva Dögg Pálsdóttir 9 Grsk. Húnaþ. vestra Brokey f. Grafarkoti

7 Ásdís Brynja Jónsdóttir 8 Húnavallaskóli Leiðsla f. Hofi

7 Anna Baldvina Vagnsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Móalingur f. Leirubakka

8 Rakel Eir Ingimarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Snör f. Flugumýri

8 Viktoría Eik Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Signý f. Enni

9 Leon Paul Suska 8 Húnavallaskóli Eldborg f. Leysingjastöðum

9 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 8 Grsk. Húnaþ. vestra Héðinn f. Dalbæ

10 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Lárus f. Syðra-Skörðugili

10 Fríða Björg Jónsdóttir 9 Grsk. Húnaþ. vestra Skuggi f. Brekku

11 Magnea Rut Gunnarsdóttir 8 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli

11 Viktor Jóhannes Kristófersson 8 Grsk. Húnaþ. vestra Kola f. Minni Völlum

12 Kristófer Orri Hlynsson 9 Gr.sk. austan Vatna Snörp f. Melstað

12 Hjördís Jónsdóttir 10 Húnavallaskóli Funi f. Leysingjastöðum

Skeið

Nafn bekkur skóli hestur nafn og uppruni

1 Leon Paul Suska 8 Húnavallaskóla Flugar f. Eyrarbakka

2 Sigurður Bjarni Aadnegard 8 Blönduskóla Steina f. Nykhóli

3 Rakel Eir Ingimarsdóttir 8 Varmahlíðarskóla Alvar f. Hala

4 Magnea Rut Gunnarsdóttir 8 Húnavallaskóla Hnakkur f. Reykjum

5 Viktoría Eik Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóla Hrappur f. Sauðárkróki

6 Leon Paul Suska 8 Húnavallaskóla Tinna f. Hvammi 2

7 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 9 Varmahlíðarskóla Guðfinna f. Kirkjubæ

8 Hjördís Jónsdóttir 10 Húnavallaskóla Næla f. Skúfslæk

9 Ásdís Brynja Jónsdóttir 8 Húnavallaskóla Hvinur f. Efri Rauðalæk

10 Viktor Jóhannes Kristófersson 8 Grsk. Húnaþ. vestra Erpur frá Efri-Þverá

Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 3787807
Samtals gestir: 458203
Tölur uppfærðar: 17.2.2020 16:23:37