22.04.2013 11:18

Lokamót KS deildarinnar

Lokamótið í KS deildinni verður miðvikudaginn nk og hefst mótið kl. 20.00. Keppt verður í slaktaumatölti og skeiði. Hér fyrir neðan má sjá ráslista kvöldsins.

Slaktaumatölt. 

 1. Ísólfur Líndal Þórisson og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga
 2. Mette Mannseth og Stjörnustæll frá Bakka
 3. Viðar Bragason og Björg frá Björgum
 4. Jóhann Magnússon og Mynd frá Bessastöðum
 5. Teitur Árnason og Kristall frá Hvítarnesi
 6. James Bóas Faulkner og Kardináli frá Síðu
 7. Hörður Óli Sæmundarson og Daníel frá Vatnsleysu
 8. Tryggvi Björnsson og Gammur frá Steinnesi
 9. Sölvi Sigurðarson og Stapi frá Feti
 10. Þorsteinn Björnsson og Björk frá Lækjarmóti
 11. Bjarni Jónasson og Roði frá Garði
 12. Líney María Hjálmarsdóttir og Þytur frá Húsavík
 13. Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk
 14. Hekla Katarína Kristinsdóttir og Vaki frá Hólum
 15. Elvar Einarsson og Lárus frá S-Skörðugili
 16. Bergrún Ingólfsdóttir og Koldimm frá Miðási
 17. Baldvin Ari Guðlaugsson og Orka frá E-Rauðalæk
 18. Þorbjörn H Matthíasson og Hekla frá Hólshúsum

 

Skeið

 1. James Bóas Faulkner og Flugar frá Barkarstöðum
 2. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum
 3. Líney María Hjálmarsdóttir og Gola frá Ólafsfirði
 4. Þorsteinn Björnsson og Hrókur frá Kópavogi
 5. Hekla Katarína Kristinsdóttir og Þrándur frá Hólum
 6. Teitur Árnason og Jökull frá E-Rauðalæk
 7. Ísólfur Líndal Þórisson og Korði frá Kanastöðum
 8. Sölvi Sigurðarson og Steinn frá Bakkakoti
 9. Baldvin Ari Guðlaugsson og Ísafold frá E-Rauðalæk
 10. Tryggvi Björnsson og Blær frá Miðsitju
 11. Bergrún Ingólfsdóttir og Eldur frá Vallanesi
 12. Jóhann Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum
 13. Elvar Einarsson og Segull frá Halldórsstöðum
 14. Hörður Óli Sæmundarson og Hraðsuðuketill frá Borgarnesi
 15. Mette Mannseth og Þúsöld frá Hólum
 16. Þorbjörn H Matthíasson og Djásn frá Tungu
 17. Bjarni Jónasson og Hrappur frá Sauðárkróki
 18. Viðar Bragason og Súsí frá Björgum
Flettingar í dag: 284
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 3787797
Samtals gestir: 458201
Tölur uppfærðar: 17.2.2020 15:51:17