22.04.2013 15:04
Hestaferð !
![]() |
Undanfarið hefur verið umræða um hvort koma eigi aftur af stað sameiginlegum hestaferðum undir formerkjum félagsins.
Upp hefur komið sú hugmynd að efnt verði til slíkrar ferðar í sumar og er stefnan sett á að fara ríðandi á Fjórðungsmót á Kaldármelum. Ferðin tekur um 4 daga hvor leið og verður þá sameiginleg gisting og matur.
Áður en farið verður af stað í skipulagningu langar okkur til að kanna áhuga fyrir ferðinni.
Ef þú/þið hafið áhuga á að taka þátt vinsamlegast komið áhuga á framfæri eftir neðangreindum boðleiðum:
Dóri ( dorifusa@gmail.com )
Sigga ( S: 847-2684 )
Stjórn Þyts
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3670
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1885
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2107797
Samtals gestir: 89852
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 22:54:30