25.04.2013 09:41

Ísólfur sigrar KS deildina 2013

mynd: www.123.is/laekjamot
 

Ísólfur sigraði einstaklingskeppnina í KS deildinni með 38,5 stig en lokamótið í deildinni var í gærkvöldi og keppt var í slaktaumatölti og skeiði. Tveir Þytsfélagar komust í úrslit en Ísólfur komst beint inn í A-úrslit og endaði í 5. sæti á Gulltopp frá Þjóðólfshaga með einkunnina 7,46. Tryggvi Björnsson komst í B-úrslit á Vág frá Höfðabakka og enduðu þau í 7. sæti með einkunnina 7,29.

Í skeiðinu varð Ísólfur fjórði á Korða frá Kanastöðum á tímanum 5,07. En það var glæsilegur árangur hjá Ísólfi í vetur í deildinni og því vel að sigrinum kominn, innilega til hamingju !!!! í öðru sæti varð Bjarni Jónasson með 35 stig og þriðji Þórarinn Eymundsson með 28 stig.

Hér að neðan eru A og B-úrslitin úr slaktaumatöltinu, ásamt úrslitunum í skeiði.

Slaktaumatölt - úrslit

A - úrslit
1. Hekla Katharína Kristinsdóttir og Vaki frá Hólum - 7,96
2. Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk - 7,83
3. Teitur Árnason og Baldvin frá Stangarholti - 7,67
4. Bjarni Jónasson og Roði frá Garði - 7,63
5. Ísólfur Líndal Þórisson og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga - 7,46

B - úrslit
5. Hekla Katharína Kristinsdóttir og Vaki frá Hólum - 7,63
6. Mette Mannseth og Stjörnustæll frá Bakka - 7,33
7. Tryggvi Björnsson og Vág frá Höfðabakka - 7,29
8. Þorsteinn Björnsson og Björk frá Lækjarmóti - 7,25
9. Líney María Hjálmarsdóttir og Þytur frá Húsavík - 7,17

Skeið - úrslit

1. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum - 4,95
2. Teitur Árnason og Jökull frá Efri-Rauðalæk - 5,04
3. Bjarni Jónasson og Hrappur frá Sauðárkróki - 5,05
4. Ísólfur Líndal Þórisson og Korði frá Kanastöðum - 5,07
5. Mette Mannseth og Þúsöld frá Hólum - 5,12

6. Tryggvi Björnsson     Blær frá Miðsitju       5,25

7. Jóhann Magnússon     Hvirfill frá Bessastöðum        5,25

8. Sölvi Sigurðarson       Steinn frá Bakkakoti  5,33

9. Þorbjörn H Matthíasson         Djásn frá Tungu         5,36

10. James Bóas Faulkner  Flugar frá Barkarstöðum        5,38

 11. Elvar Einarsson         Segull frá Halldórsstöðum     5,4

12. Líney María Hjálmarsdóttir   Gola frá Ólafsfirði      5,43

13. Hörður Óli Sæmundarson      Stígur frá E Þverá       5,43

14. Viðar Bragason          Sísí frá Björgum         5,77

15. Baldvin Ari Guðlaugsson      Ísafold frá E-Rauðalæk        6,19

16. Þorsteinn Björnsson   Stygg frá Akureyri     0

 17. Hekla Katarína Kristinsdóttir           Þrándur frá Hólum     0

18. Bergrún Ingólfsdóttir             Eldur frá Vallanesi     0

 

Forkeppni í slaktaumatölti:

Teitur Árnason           Baldvin frá Stangarholti        7,53

Þórarinn Eymundsson            Taktur frá Varmalæk 7,47

Bjarni Jónasson          Roði frá Garði            7,43

Ísólfur Líndal Þórisson          Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 7,37

Mette Mannseth         Stjörnustæll frá Bakka           7,30

Líney María Hjálmarsdóttir   Þytur frá Húsavík       6,97

Hekla Katarína Kristinsdóttir            Vaki frá Hólum          6,97

Þorsteinn Björnsson   Björk frá Lækjarmóti 6,93

Tryggvi Björnsson      Vág frá Höfðabrekku 6,77

Viðar Bragason          Björg frá Björgum      6,70

Hörður Óli Sæmundarson      Daníel frá Vatnsleysu 6,60

Þorbjörn H Matthíasson         Hekla frá Hólshúsum 6,57

Sölvi Sigurðarson       Stapi frá Feti   6,53

Elvar Einarsson          Lárus frá S-Skörðugili           6,37

James Bóas Faulkner Kardináli frá Síðu       5,83

Baldvin Ari Guðlaugsson      Orka frá E-Rauðalæk             5,43

Bergrún Ingólfsdóttir Koldimm frá Miðási   5,07

Jóhann Magnússon     Mynd frá Bessastöðum          4,63

 

Flettingar í dag: 284
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 3787797
Samtals gestir: 458201
Tölur uppfærðar: 17.2.2020 15:51:17