29.04.2013 08:57

Opið hestaíþróttamót (UMSS) í Skagafirði 10.-12. maí

Opið hestaíþróttamót (UMSS) verður haldið á félagssvæði Léttfeta á  Sauðárkróki dagana 10.-12. maí.
 
Keppt verður í eftirfarandi greinum;
- Pollaflokkur
- Barnaflokkur        T7 Létttölt , V5 Létt fjórgangur
- Unglingaflokkur   T3 Tölt, V3 Fjórgangur
- Ungmennaflokkur T3 Tölt,  V2 Fjórgangur, F2 Fimmgangur
- Opinn flokkur       T1 Tölt, V1 Fjórgangur,  F1 Fimmgangur, T2 Slaktaumatölt  
                                 PP1 Gæðingaskeið ,  P2 100m skeið.

(sbr. FIPO - ww.hidi.is og http://www.lhhestar.is/static/files/HIDI/FIPO_2011_isl.pdf)

 

Við skráningu þarf að gefa upp:
nafn og kennitölu knapa  -  nafn og fæðingarnúmer hests (IS) -  keppnisgrein -  uppá hvaða hönd keppandinn vill riða (ekki fullorðnir).

 

Skráning berist á itrottamot@gmail.com. Skráningu lýkur mánudaginn  6. maí kl 23.00.
Skráningargjald er 3.000 kr fyrir fyrstu skráningu en 1.500 kr á næstu skráningar hjá sama knapa. Leggja skal inn á reikning UMSS: 310 - 26 - 2690 Kt: 670269-0359 og staðfesting sendist á itrottamot@gmail.com.


Reiknað er með að mótið hefjist kl 19:00 föstudagskvöldið 10 maí á forkeppni í tölti.
 

Hestaíþróttaráð Skagafjarðar

UMSS

Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 1128
Gestir í gær: 125
Samtals flettingar: 3799575
Samtals gestir: 459444
Tölur uppfærðar: 27.2.2020 20:36:04