03.07.2013 19:01

Þytsfélagar að standa sig þvílíkt vel fyrsta daginn

 Það má með sanni segja að fyrsti dagurinn á FM hafi verið skemmtilegur og spennandi hjá Þytsfélögum. Ísólfur kom 2 hestum í A-úrslit í B-flokki, þeim Freyði frá Leysingjastöðum og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og einnig einum hesti í B-úrslit sem er Vaðall frá Akranesi. Þá komust líka Hedda og Grettir í b-úrslit.
Í ungmennaflokki eigum við 2 í úrslitum, Jónína Lilja og Svipur eru önnur eftir forkeppni og Jóhannes Geir og Nepja í 10. - 11. sæti. 
í tölti 17 ára og yngri komust Eva og Karítas báðar í B- úrslit.

Í kvöld var síðan Stóðhestakeppni og í A-flokki komst Tryggvi og Hugi frá Síðu í úrslit, eru fimmtu eftir forkeppni. Í B-flokki í stóðhestakeppninni varð James og Stúdent frá Gauksmýri einnig fimmtu.

Svo það eru spennandi dagar framundan, forkeppni í unglingaflokki, barnaflokki og A-flokki á morgun og enn er veðrið frábært...

Hér fyrir neðan má sjá stöðuna eftir daginn.


FORKEPPNI - B-FLOKKUR GÆÐINGA

Stimpill frá Vatni / Jakob Svavar Sigurðsson 8,67
Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,66
Dreyri frá Hjaltastöðum / Sigurður Sigurðarson 8,63
Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,52
Roði frá Garði / Bjarni Jónasson 8,48
Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,43
Þytur frá Skáney / Randi Holaker 8,42
Lyfting frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,39
Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,38
Sólon frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,38
Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,38
Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,37
Stássa frá Naustum / Birna Tryggvadóttir 8,37
Kristall frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,37
Brá frá Brekkum / Jón Gíslason 8,37
Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,36
Oddviti frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,36

Eskill frá Leirulæk / Gunnar Halldórsson 8,35
Völsungur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,35
Spölur frá Njarðvík / Bjarni Jónasson 8,35
Vala frá Hvammi / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,34
Töffari frá Hlíð / Magnús Bragi Magnússon 8,34
Gítar frá Stekkjardal / Jakob Víðir Kristjánsson 8,33
Völuspá frá Skúfslæk / Torunn Hjelvik 8,33
Abel frá Eskiholti II / Jakob Svavar Sigurðsson 8,31
Firra frá Þingnesi / Jón Gíslason 8,30
Hlekkur frá Lækjamóti / Elvar Einarsson 8,26
Stólpi frá Borgarnesi / Daníel Ingi Smárason 8,25
Mardöll frá Miklagarði / Ámundi Sigurðsson 8,24
Ósk frá Skrúð / Björn Einarsson 8,24
Börkur frá Brekkukoti / Jakob Víðir Kristjánsson 8,21
Bláskjár frá Hafsteinsstöðum / Skapti Ragnar Skaptason 8,19
Faldur frá Hellulandi / Ólafur Guðmundsson 8,16
Hrafnkatla frá Snartartungu / Halldór Sigurkarlsson 8,12
Straumur frá Skipanesi / Ólafur Guðmundsson 8,09
Hreimur frá Kvistum / Steinn Haukur Hauksson 8,09
Stormur frá Bergi / Jón Bjarni Þorvarðarson 8,07
Bruni frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir 8,00
Háleggur frá Stóradal / Jakob Víðir Kristjánsson 7,96
Kolfreyja frá Snartartungu / Iðunn Svansdóttir 7,90
Greifinn frá Runnum / Svavar Jóhannsson 7,70
Sagnarandi frá Dýrfinnustöðum / Guðmundur Bjarni Jónsson 7,56


FORKEPPNI - TÖLT 17 ÁRA OG YNGRI

Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,77
Konráð Axel Gylfason / Mósart frá Leysingjastöðum II 6,57
Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,17
Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 6,10
Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 6,03
Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 6,00
Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 5,93
Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 5,83
Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 5,77
Eva Dögg Pálsdóttir / Hroki frá Grafarkoti 5,77
Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 5,73
Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,73
Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 5,70
Gyða Helgadóttir / Bessý frá Heiði 5,50
Aron Freyr Sigurðsson / Svaðilfari frá Báreksstöðum 5,47
Gyða Helgadóttir / Skrámur frá Dýrfinnustöðum 5,30
Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 5,23
Elísa Katrín Guðmundsdóttir / Ósey frá Dalsmynni 4,70
Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Skutla frá Hvítadal 4,60
Sverrir Geir Guðmundsson / Fljóð frá Giljahlíð 4,43
Einar Hólm Friðjónsson / Vinur frá Hallsstöðum 4,40
Kolbrún Lind Malmquist / Amor frá Akureyri 3,57
Róbert Vikar Víkingsson / Mosi frá Kílhrauni 0,00

FORKEPPNI - UNGMENNAFLOKKUR

Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 8,35
Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,30
Jón Helgi Sigurgeirsson / Smári frá Svignaskarði 8,23
Klara Sveinbjörnsdóttir / Styrjöld frá Þjórsárbakka 8,22
Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 8,19
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 8,17
Maiju Maaria Varis / Kliður frá Hrauni 8,16
Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,15
Ágústa Rut Haraldsdóttir / Blævar frá Svalbarða 8,15
Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Segull frá Sveinatungu 8,14
Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,14
Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki frá Reykhólum 8,14
Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 8,11
Harpa Birgisdóttir / Katla frá Kornsá 8,10
Þórdís Fjeldsteð / Snjólfur frá Eskiholti 8,10
Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum 8,09
Heiðar Árni Baldursson / Brana frá Gunnlaugsstöðum 8,08
Anne-Cathrine Jensen / Soldán frá Skáney 8,06
Elinborg Bessadóttir / Laufi frá Bakka 8,03
Cecilia Olsson / Frosti frá Höfðabakka 7,99
Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 7,97
Anna M Geirsdóttir / Ábót frá Lágmúla 7,92
Axel Ásbergsson / Lomber frá Borgarnesi 7,90
Nökkvi Páll Jónsson / Myrká frá Hítarnesi 7,84
Stefán Ingi Gestsson / Flokkur frá Borgarhóli 7,82
Fríða Marý Halldórsdóttir / Stella frá Efri-Þverá 7,78
Sara María Ásgeirsdóttir / Darri frá Kúskerpi 7,63
Eydís Anna Kristófersdóttir / Arfur frá Höfðabakka 7,47
Hermann Jóhann Bjarnason / Glimra frá Engihlíð 7,24

 

Flettingar í dag: 3555
Gestir í dag: 281
Flettingar í gær: 3922
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 4487673
Samtals gestir: 553651
Tölur uppfærðar: 21.10.2021 21:36:32