04.07.2013 19:39

Staðan eftir annan daginn á FM


Í dag var forkeppni í barna, unglinga og A-flokki gæðinga ásamt kynbótasýningum. Karítas og Gylmir komust beint inn í A-úrslit í barnaflokki og eru eftir forkeppni í 7. sæti með einkunnina 8,21. Í unglingaflokki eigum við 2 fulltrúa í b-úrslitum, þau Helgu Rún og Viktor Jóhannes.
Í A-flokki eigum við 3 fulltrúa í b-úrslitum, en það eru þau Álfrún og Ísólfur, Frabín og Jóhann Magnússon og Eldfari og Bjarni Jónasson. Einnig er Þytsfélaginn Tryggvi Björnsson í b-úrslitum á hryssunni Þyrlu frá Eyri. En þau keppa fyrir Neista.

FORKEPPNI - A-FLOKKUR

Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,47
Forkur frá Laugavöllum / Sveinn Ragnarsson 8,46
Gáta frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson 8,44
Atlas frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson 8,44
Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,41
Laufi frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,41
Villi frá Gillastöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,38
Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,37
Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,35
Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Bjarni Jónasson 8,34

Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,33
Snær frá Keldudal / Fredrica Fagerlund 8,33
Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,32
Óskar frá Litla-Hvammi I / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,27
Kveikja frá Svignaskarði / Daníel Ingi Smárason 8,26
Þyrill frá Djúpadal / Sæmundur Sæmundsson 8,25
Tilvera frá Syðstu-Fossum / Tryggvi Björnsson 8,21
Fannar frá Hallkelsstaðahlíð / Guðmundur Margeir Skúlason 8,21
Rausn frá Hólum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,20
Lipurtá frá Gillastöðum / Jón Ægisson 8,19
Haki frá Bergi / Viðar Ingólfsson 8,18
Sörli frá Lundi / Guðlaugur Antonsson 8,18
Glóð frá Prestsbakka / Siguroddur Pétursson 8,17
Kátína frá Efri-Fitjum / Greta Brimrún Karlsdóttir 8,17
Tjaldur frá Steinnesi / Agnar Þór Magnússon 8,16
Niður frá Miðsitju / Ólafur Guðmundsson 8,12
Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,11
Muninn frá Skefilsstöðum / Magnús Bragi Magnússon 8,10
Fríða frá Syðra-Skörðugili / Elvar Einarsson 8,06
Mylla frá Borgarnesi / Skjöldur Orri Skjaldarson 8,01
Vænting frá Hrafnagili / Egill Þórir Bjarnason 7,98
Ögn frá Hofakri / Styrmir Sæmundsson 7,97
Leiftur frá Búðardal / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 7,89
Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 7,87
Brjánn frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir 7,79
Grímur frá Borgarnesi / Finnur Kristjánsson 7,57
Frami frá Íbishóli / Guðmar Freyr Magnússun 7,46
Hvinur frá Efri-Rauðalæk / Jón Gíslason 0,00
Snerpa frá Eyri / Eline Schriver 0,00


FORKEPPNI - UNGLINGAFLOKKUR

Atli Steinar Ingason / Atlas frá Tjörn 8,49
Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 8,41
Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 8,37
Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,33
Konráð Valur Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 8,33
Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,28
Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,27
Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,25
Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 8,24
Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,23
Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,22
Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,19
Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 8,19
Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 8,18
Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,12
Birna Olivia Ödqvist / Hökull frá Dalbæ 8,10

Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,08
Einar Hólm Friðjónsson / Vinur frá Hallsstöðum 8,05
Ragnheiður Petra Óladóttir / Sjöfn frá Skefilsstöðum 8,05
Hlynur Sævar Jónsson / Bylur frá Sigríðarstöðum 8,04
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir / Glymur frá Hofsstaðaseli 8,01
Björn Ingi Ólafsson / Hrönn frá Langhúsum 7,97
Harpa Lilja Ólafsdóttir / Hrókur frá Grundarfirði 7,96
Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Birta frá Efri-Fitjum 7,96
Viktoría Gunnarsdóttir / Ylur frá Morastöðum 7,96
Haukur Marian Suska / Viðar frá Hvammi 7,93
Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 7,91
Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir / Kolbakur frá Syðri-Reykjum 7,90
Ásdís Brynja Jónsdóttir / Eyvör frá Eyri 7,87
Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 7,76
Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 7,74
Fanndís Ósk Pálsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I 7,68
Elísa Katrín Guðmundsdóttir / Ósey frá Dalsmynni 7,66
Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Skutla frá Hvítadal 7,64
Guðrún Gróa Sigurðardóttir / Blesi frá Hvítárvöllum 7,62
Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 7,35
Guðbjörg Halldórsdóttir / Glampi frá Svarfhóli 0,00


FORKEPPNI - BARNAFLOKKUR

Sæþór Már Hinriksson / Roka frá Syðstu-Grund 8,45
Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,44
Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,37
Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,29
Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,27
Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,24
Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,21
Freyja Sól Bessadóttir / Blesi frá Litlu-Tungu 2 8,20
Ísólfur Ólafsson / Goði frá Leirulæk 8,20
Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,17
Lara Margrét Jónsdóttir / Leiðsla frá Hofi 8,17
Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Mökkur frá Hofsstaðaseli 8,13
Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,11
Björg Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,10
Andrea Hlynsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 8,09
Lilja Maria Suska / Neisti frá Bolungarvík 7,99
Sólrún Tinna Grímsdóttir / Gjá frá Hæl 7,99
Valdimar Hannes Lárusson / Loftur frá Reykhólum 7,93
Birta Magnúsdóttir / Hvatur frá Reykjum 1 Hrútafirði 7,93
Sverrir Geir Guðmundsson / Fljóð frá Giljahlíð 7,90
Arndís Ólafsdóttir / Perla frá Magnússkógum 7,79
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir / Vending frá Hofsstöðum 7,71
Ásdís Freyja Grímsdóttir / Nökkvi frá Reykjum 7,62
Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Kátína frá Ytri-Kóngsbakka 7,59
Sigríður Ósk Jónsdóttir / Ófeigur frá Laugabakka 7,35
Guðmunda Góa Haraldsdóttir / Gæji frá Garði 7,12
Inga Vildís Þorkelsdóttir / Safír frá Þingnesi 7,00
Guðmar Freyr Magnússun / Hrannar frá Gýgjarhóli 0,00

Flettingar í dag: 357
Gestir í dag: 136
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4106011
Samtals gestir: 495223
Tölur uppfærðar: 25.11.2020 13:50:55