06.07.2013 18:58

3. og 4. dagur á FM

Þytsfélagar halda áfram að gera góða hluti á FM. Hér fyrir neðan eru úrslit gærdagsins og dagsins í dag. Framundan eru úrslit í tölti og þau tvö ræktunarbú sem komust áfram eftir ræktunarbúsýninguna. En Lækjamót og Berg munu koma aftur fram í kvöld :) Þytsfélagar munu sjá um að hvetja okkar fólk !!!

A-FLOKKUR - B-ÚRSLIT
 

1 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Ólafur Ásgeirsson 8,54
2 Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,53
3 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,49
4 Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,42

5 Kylja frá Hólum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,40
6 Kveikja frá Svignaskarði / Daníel Ingi Smárason 8,22
7 Óskar frá Litla-Hvammi I / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,07
8 Snær frá Keldudal / Fredrica Fagerlund 8,05


B-Úrslit - Ungmennaflokkur

Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,42
Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 8,35
Harpa Birgisdóttir / Katla frá Kornsá 8,23
Þórdís Fjeldsteð / Snjólfur frá Eskiholti 8,22
Ágústa Rut Haraldsdóttir / Blævar frá Svalbarða 8,22
Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki frá Reykhólum 8,19
Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,13
Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Segull frá Sveinatungu 8,09


B-flokkur stóðhesta - A-úrslit

1 Eldjárn frá Tjaldhólum / Guðmundur Björgvinsson 8,95
2 Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum / Bergrún Ingólfsdóttir 8,56
3 Asi frá Lundum II / Julia Katz 8,42
4 Stúdent frá Gauksmýri / James Bóas Faulkner 8,33
5 Ægir frá Móbergi / Darri Gunnarsson 8,31


Tölt 17 ára og yngri - B-úrslit

Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 6,11
Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 5,78
Eva Dögg Pálsdóttir / Hroki frá Grafarkoti 5,67
Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 5,50
Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,50


A-flokkur Stóðhesta - A-úrslit

1 Geisli frá Svanavatni / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,62
2 Seiður frá Flugumýri II / Viðar Ingólfsson 8,59
3 Víkingur frá Ási 2 / Sigurður Óli Kristinsson 8,54
4 Bjarkar frá Litlu-Tungu 2 / Guðmundur Björgvinsson 8,51
5 Ágústínus frá Melaleiti / Tryggvi Björnsson 8,51


UNGLINGAFLOKKUR - B-ÚRSLIT

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,55
2 Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 8,36
3 Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,29
4 Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,26
5 Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 8,23
6 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,14
7 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 7,93
8 Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 0,00


B-FLOKKUR - B-ÚRSLIT

1 Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,72
2 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,60
3 Sólon frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,56
4 Brá frá Brekkum / Jón Gíslason 8,56
5 Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,55
6 Kristall frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,54
7 Stássa frá Naustum / Birna Tryggvadóttir 8,49
8 Lyfting frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,44


TÖLT - B-ÚRSLIT

6 Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 7,56
7 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Vala frá Hvammi 7,33
8 Hinrik Bragason / Fjarki frá Hólabaki 7,11
9 Ísólfur Líndal Þórisson / Björk frá Lækjamóti 6,83
10 Viggó Sigursteinsson / Ósk frá Hafragili 6,00


UNGMENNAFLOKKUR - A-ÚRSLIT

1 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 8,63
2 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,57
3 Jón Helgi Sigurgeirsson / Smári frá Svignaskarði 8,35
4 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,34
5 Klara Sveinbjörnsdóttir / Styrjöld frá Þjórsárbakka 8,30
6 Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 8,27
7 Maiju Maaria Varis / Kliður frá Hrauni 8,20
8 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 8,20BARNAFLOKKUR - A-ÚRSLIT


1 Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,59
2 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,54
3 Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,49
4 Sæþór Már Hinriksson / Roka frá Syðstu-Grund 8,46
5 Björg Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,34
6 Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,33
7 Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,19
8 Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 7,79
Flettingar í dag: 260
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111448
Samtals gestir: 496450
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 04:51:00