13.07.2013 20:45

Íslandsmót í hestaíþróttum í Borgarnesi 2013

mynd: www.isibless.is

Íslandsmót fullorðinna í Borgarnesi stendur yfir þessa dagana. Nokkrir Þytsfélagar eru að keppa á mótinu, Jói Magg, Ísólfur, Vigdís og Sonja. Ísólfur og Freyðir eru komnir í A - úrslit í tölti og fjórgangi. Komust beint í A-úrslit í fjórgangi en komust í A-úrslit í tölti eftir að hafa sigrað b-úrslitin ásamt Bylgju Gauksdóttur og Grýtu frá Garðbæ með einkunnina 8,17. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr forkeppni og úrslitum eftir daginn í dag. Einnig voru Ísólfur og Sólbjartur frá Flekkudal í b-úrslitum í fimmgangi og enduðu þeir níundu með einkunnina 7,12. Til hamingju með þetta Ísólfur og gangi ykkur Freyði vel á morgun :)

Tölt - B-úrslit

7-8 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,17
7-8 Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 8,17
9 Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 7,94
10 Sigurður Vignir Matthíasson / Hamborg frá Feti 7,78


Fimmgangur - B-Úrslit

6 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,33
7 Sigurður Sigurðarson / Frægur frá Flekkudal 7,26
8 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 7,17
9 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,12
10 Sigurður Vignir Matthíasson / Helgi frá Neðri-Hrepp 7,07


TÖLT 2 - FORKEPPNI

Sæti Keppandi
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 8,80
2 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,43
3 Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 8,10
4-5 Viðar Ingólfsson / Hrannar frá Skyggni 7,70
4-5 Snorri Dal / Vísir frá Syðra-Langholti 7,70
6 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,60
7 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,57
8 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,50
9 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,47
10 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 7,33
11 Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 7,03
12 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,70
13 Finnur Bessi Svavarsson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,50
14 Ísólfur Líndal Þórisson / Björk frá Lækjamóti 6,47
15 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 6,20
16 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði 5,10


TÖLT T1 - Forkeppni

Sæti Keppandi
1-2 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,23
1-2 Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 8,23
3 Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 8,20
4 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,00
5-6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,90
5-6 Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 7,90
7 Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 7,80
8 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,70
9-10 Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 7,63
9-10 Sigurður Vignir Matthíasson / Hamborg frá Feti 7,63
11 Reynir Örn Pálmason / Bragur frá Seljabrekku 7,60
12-13 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,57
12-13 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 7,57
14 Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 7,50
15 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,37
16 Karen Líndal Marteinsdóttir / Stjarni frá Skeiðháholti 3 7,33
17 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,30
18-19 Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri 7,27
18-19 Hjörvar Ágústsson / Ísafold frá Kirkjubæ 7,27
20 Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 7,23
21 Jón Gíslason / Kóngur frá Blönduósi 7,20
22-23 Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 7,17
22-23 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Stólpi frá Borgarnesi 7,17
24 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Spretta frá Gunnarsstöðum 7,13
25 Snorri Dal / Melkorka frá Hellu 7,10
26 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 7,03
27 Snorri Dal / Smellur frá Bringu 7,00
28-29 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,93
28-29 Jón Gíslason / Hugleikur frá Fossi 6,93
30 Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,87
31 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 6,83


Fimmgangur - forkeppni

Sæti Keppandi
1-2 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 7,40
1-2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,40
3 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 7,27
4-5 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,23
4-5 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,23
6 Sigurður Sigurðarson / Frægur frá Flekkudal 7,17
7 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,13
8-9 Sigurður Vignir Matthíasson / Helgi frá Neðri-Hrepp 7,07
8-9 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,07
10 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 7,03
11-12 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,00
11-12 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,00
13 Ólafur Ásgeirsson / Þröstur frá Hvammi 6,97
14 Sigurður Vignir Matthíasson / Máttur frá Leirubakka 6,93
15 Haukur Bjarnason / Laufi frá Skáney 6,90
16 Þórarinn Eymundsson / Þeyr frá Prestsbæ 6,83
17 Teitur Árnason / Kristall frá Hvítanesi 6,77
18 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði 6,73
19-22 Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 6,70
19-22 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,70
19-22 Anna S. Valdemarsdóttir / Dofri frá Steinnesi 6,70
19-22 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 3 6,70
23 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,63
24-25 Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,53
24-25 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,53
26-27 Óskar Sæberg / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,47
26-27 Reynir Örn Pálmason / Hvatur frá Dallandi 6,47
28 Sólon Morthens / Þáttur frá Fellskoti 6,40
29-30 Jón Finnur Hansson / Ómar frá Vestri-Leirárgörðum 6,37
29-30 Líney María Hjálmarsdóttir / Brattur frá Tóftum 6,37
31-32 Líney María Hjálmarsdóttir / Villandi frá Feti 6,30
31-32 Ólafur Ásgeirsson / Váli frá Eystra-Súlunesi I 6,30
33-34 Sölvi Sigurðarson / Starkarður frá Stóru-Gröf ytri 6,17
33-34 Sonja Líndal Þórisdóttir / Návist frá Lækjamóti 6,17
35 Jóhann Magnússon / Frabín frá Fornusöndum 6,10
36 Tómas Örn Snorrason / Frakki frá Grenstanga 6,07
37-38 Anna S. Valdemarsdóttir / Lektor frá Ytra-Dalsgerði 6,00
37-38 Sara Pesenacker / Hnokki frá Skíðbakka III 6,00
39-40 Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 5,93
39-40 Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu 5,93
41 Anna S. Valdemarsdóttir / Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá 5,83
42 Sandra Pétursdotter Jonsson / Haukur frá Seljabrekku 5,70
43-44 Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 0,00
43-44 Jón Gíslason / Hamar frá Hafsteinsstöðum 0,00

32-34 Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,77
32-34 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,77
32-34 Teitur Árnason / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,77
35-36 Malin Elisabeth Ramm / Seifur frá Baldurshaga 6,53
35-36 Guðmundur Margeir Skúlason / Gosi frá Lambastöðum 6,53
37 Guðmundur Arnarson / Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,40
38 Daníel Gunnarsson / Líf frá Möðrufelli 6,37
39 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II 6,27
40 Jóhann Ólafsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 6,20
41 Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,10
42 Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 0,00Forkeppni - Fjórgangur

Sæti Keppandi
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 7,50
2-3 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 7,47
2-3 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,47
4-5 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,40
4-5 Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 7,40
6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,37
7 Ólafur Ásgeirsson / Hugleikur frá Galtanesi 7,27
8-9 Anna S. Valdemarsdóttir / Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,20
8-9 Árni Björn Pálsson / Öfjörð frá Litlu-Reykjum 7,20
10 Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 7,10
11 Sigurður V Matthíasson / Svalur frá Litlu Sandvík 7,07
12-13 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,93
12-13 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 6,93
14-15 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 6,90
14-15 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,90
16 Matthías Leó Matthíasson / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 6,80
17 Hinrik Bragason / Barón frá Reykjaflöt 6,77
18-20 Valdimar Bergstað / Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,70
18-20 Hjörvar Ágústsson / Ísafold frá Kirkjubæ 6,70
18-20 Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 6,70
21 Torunn Hjelvik / Völuspá frá Skúfslæk 6,63
22-24 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,60
22-24 Randi Holaker / Þytur frá Skáney 6,60
22-24 Lilja S. Pálmadóttir / Mói frá Hjaltastöðum 6,60
25 Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,57
26 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II 6,53
27 Sölvi Sigurðarson / Bjarmi frá Garðakoti 6,43
28 Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,37
29-30 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Hrafn frá Breiðholti í Flóa 6,27
29-30 Guðmundur Margeir Skúlason / Gosi frá Lambastöðum 6,27
31 Tómas Örn Snorrason / Gustur frá Lambhaga 6,23
32 Jón Gíslason / Stjörnunótt frá Íbishóli 6,13
33 Malin Elisabeth Ramm / Seifur frá Baldurshaga 6,10
34 Hlynur Guðmundsson / Vænting frá Eyjarhólum 6,00
35 Finnur Bessi Svavarsson / Blökk frá Þjóðólfshaga 1 5,77
36-37 Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 0,00
36-37 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 0,00

Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 134
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4105980
Samtals gestir: 495221
Tölur uppfærðar: 25.11.2020 13:20:35