14.07.2013 13:36

Ísólfur í 5 - 6 sæti í tölti á Íslandsmótinu

 mynd: www.123.is/laekjamot

Ísólfur vann sig upp í a-úrslitunum en þeir Freyðir enduðu í 5 - 6 sæti með einkunnina 8,28. Glæsilegur árangur hjá þeim félögum. Á eftir mæta þeir svo í a-úrslit í fjórgangi.

1 Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 8,89 
2 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,83
3 Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 8,78
4 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,39
5-6 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,28
5-6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 8,28
7 Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 8,06
8 Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 7,83
Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 343
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 3883434
Samtals gestir: 470624
Tölur uppfærðar: 5.6.2020 13:18:20