14.07.2013 14:39

Ísólfur og Freyðir fimmtu í fjórgangi á ÍslandsmótinuÍsólfur og Freyðir enduðu fimmtu í fjórgangi á Íslandsmótinu í dag með einkunnina 8,00. Glæsilegur árangur hjá þeim félögum á mótinu. Innilega til hamingju Ísólfur !!!

1 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,13
2 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 8,10
3 Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 8,07
4 Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 8,03
5 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,00
6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,93
Flettingar í dag: 518
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108814
Samtals gestir: 495750
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 19:42:38