30.07.2013 12:09

Úrslit á Fákaflugi 2013

Tryggvi og Blær sigurvegarar A - flokks


                        Jói og Skyggnir                                                                      Helga og Elfa

Karítas og Gylmir

Síðastliðna helgi fór Fákaflug 2013 fram á Vindheimamelum. í frétt frá mótshöldurum er sagt frá því að um 150 keppendur öttu kappi með alls um 180 skráningar. Hestakosturinn var góður og oft á tíðum var mjótt á munum. Má til dæmis nefna að efstu þrír hestar B-flokks voru með 8,67, 8,68 og 8,69 í lokaeinkunn í A-úrslitum. Barnaflokkur mótsins var mjög sterkur og voru dómarar heillaðir af reiðmennsku og hestakosti barnanna. 

Þytsfélagar stóðu sig vel á mótinu. Tryggvi Björns kom 2 í A-úrslit í A flokki, þeim Blæ frá Miðsitju sem stóð efstur eftir forkeppni og Þyrlu frá Eyri sem var fimmta eftir forkeppni. Tryggvi og Blær sigruðu A-flokkinn í úrslitunum með einkunnina 8,64 og Þyrla endaði áttunda með 8,30. Tryggvi varð síðan annar bæði í 100 m flugskeiði og 150 m skeiði á Dúkku frá Steinnesi.

Frá Bessastöðum fóru Jói og Helga, þau fóru með þrjú hross sem öll komust í úrslit. Oddviti og Jói í B-úrslit B-flokks. Skyggnir og Jói unnu B-úrslit A-flokks og enduðu í 7. sæti með einkunnina 8,47. Helga og Elfa komust í A-úrslit og urðu áttundu þar.

Karítas var svo að keppa í barnaflokki og endaði í 13. og 14 sæti með Gyðju og Gylmi. Gyðja með einkunnina 8,38 en Gylmir með 8,30.

A FLOKKUR

A-úrslit

1 Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,64

2 Brattur frá Tóftum Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,60

3 Binný frá Björgum Viðar Bragason Grár/óþekktureinlitt Léttir 8,57

4 Gáta frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Brúnn/mó-einlitt Léttfeti 8,54

5 Leiftur frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson Rauður/milli-stjörnóttgl... Faxi 8,50

6 Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,48

7 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-blesótt Þytur 8,47

8 Þyrla frá Eyri Tryggvi Björnsson Vindóttur/jarp-einlitt Neisti 8,30


B úrslit

1 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-blesótt Þytur 8,47

2 Tíbrá frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson Rauður/milli-einlitt Funi 8,41

3 Skriða frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Léttfeti 8,39

4 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 8,39

5 Sísí frá Björgum Viðar BragasonBrúnn/milli-einlitt Léttir 8,38

6 Grágás frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/rauðurblesótt Léttfeti 8,32

7 Hvinur frá Litla-Garði Erlingur Ingvarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Funi 8,25

8 Stígandi frá Neðra-Ási Sigurður S Pálsson Brúnn/mó-einlitt Hörður 6,83A-flokkur

Forkeppni

1 Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,61

2 Binný frá Björgum Viðar Bragason Grár/óþekktureinlitt Léttir 8,47

3 Leiftur frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson Rauður/milli-stjörnóttgl... Faxi 8,46

4 Brattur frá Tóftum Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,46

5 Þyrla frá Eyri Tryggvi Björnsson Vindóttur/jarp-einlitt Neisti 8,46

6 Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,45

7 Gáta frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Brúnn/mó-einlitt Léttfeti 8,43

8 Nikulás frá Langholtsparti Hanna Maria Lindmark Jarpur/milli-einlitt Svaði 8,39

9 Tíbrá frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson Rauður/milli-einlitt Funi 8,38

10 Skriða frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Léttfeti 8,37

11 Hvinur frá Litla-Garði Erlingur Ingvarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Funi 8,37

12 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-blesótt Þytur 8,36

13 Sísí frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,34

14 Grágás frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/rauðurblesótt Léttfeti 8,34

15 Stígandi frá Neðra-Ási Sigurður S Pálsson Brúnn/mó-einlitt Hörður 8,32

16 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 8,32

17 Þórdís frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,31

18 Sváfnir frá Söguey Elvar Einarsson Jarpur/milli-einlitt Stígandi 8,30

19 Dökkvi frá Sauðárkróki Bergur Gunnarsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Stígandi 8,30

20 Mön frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Bleikur/fífil-blesótt Léttfeti 8,30

21 Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Jarpur/milli-einlitt Léttfeti 8,28

22 Villandi frá Feti Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Stígandi 8,27

23 Vænting frá Hrafnagili Egill Þórir BjarnasonJarpur/milli-einlittLéttfeti8,24

24 Varða frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Brúnn/milli-blesótt Svaði 8,23

25 Óskar frá Litla-Hvammi I Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/ljós-einlitt Léttfeti 8,22

26 Rán frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson Brúnn/milli-einlitt Funi 8,22

27 Ronia frá Íbishóli Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,19

28 Gyðja frá Yzta-Gerði Þórhallur Þorvaldsson Brúnn/milli-einlitt Funi 8,18

29 Drótt frá Ytra-Skörðugili Magnús Bragi Magnússon Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,17

30 Laufi frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson Rauður/milli-nösótt Stígandi 8,15

31 Arnkatla frá Sauðárkróki Magnús Bragi Magnússon Brúnn/mó-einlitt Léttfeti 8,15

32 Vörður frá Laugabóli Hrönn Kjartansdóttir Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,14

33 Dynur frá Dalsmynni Bjarni Jónasson Rauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,14

34 Seyðir frá Hafsteinsstöðum Barbara Wenzl Rauður/milli-einlitt Svaði 8,01

35 Flugar frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Rauður/milli-einlitt Stígandi 7,77

36 Freisting frá Hóli Hafdís Arnardóttir Jarpur/dökk-einlitt Léttfeti 7,25

37 Þyrill frá Djúpadal Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 7,20


B FLOKKUR

A-úrslit

1 Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Rauður/milli-einlitt Léttir 8,69

2 Skrugga frá Kýrholti Erlingur Ingvarsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,68

3 Spes frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Jarpur/milli-einlitt Stígandi 8,67

4 Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,60

5 Björg frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-stjörnótt Léttir 8,53

6 Gítar frá Stekkjardal Jakob Víðir Kristjánsson Rauður/milli-einlitt Neisti 8,51

7 Birta frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,28

8 Völsungur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir Rauður/milli-einlitt Stígandi 8,19

B úrslit

1 Birta frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,59

2 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson Rauður/milli-skjótt Stígandi 8,58

3 Gyrðir frá Tjarnarlandi Magnús Bragi MagnússonRauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,47

4 Spölur frá Njarðvík Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,46

5 Blálilja frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,44

6 Gló frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Rauður/milli-einlitt Svaði 8,43

7 Oddviti frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,42

8 Heiðar frá Skefilsstöðum Guðmundur Sveinsson Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,32


FORKEPPNI

1 Skrugga frá Kýrholti Erlingur Ingvarsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,64

2 Spes frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Jarpur/milli-einlitt Stígandi 8,59

3 Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Rauður/milli-einlitt Léttir 8,53

4 Gítar frá Stekkjardal Jakob Víðir Kristjánsson Rauður/milli-einlitt Neisti 8,52

5 Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,49

6 Völsungur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir Rauður/milli-einlitt Stígandi 8,49

7 Björg frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-stjörnótt Léttir 8,46

8 Gyrðir frá Tjarnarlandi Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,46

9 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson Rauður/milli-skjótt Stígandi 8,45

10 Birta frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,44

11 Gló frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Rauður/milli-einlitt Svaði 8,41

12 Oddviti frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,38

13 Spölur frá Njarðvík Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,37

14 Heiðar frá Skefilsstöðum Guðmundur Sveinsson Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,35

15 Blálilja frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,35

16 Harpa frá Barði Laufey Rún Sveinsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli... Svaði 8,34

17 Glanni frá Hofi Barbara Wenzl Brúnn/milli-stjörnótt Svaði 8,34

18 Smári frá Svignaskarði Elvar Einarsson Brúnn/milli-skjóttvagl í... Stígandi 8,33

19 Töffari frá Hlíð Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttfeti 8,30

20 Hekla frá Vatnsleysu Arndís Brynjólfsdóttir Rauður/dökk/dr.stjörnótt Stígandi 8,29

21 Sprunga frá Bringu Líney María Hjálmarsdóttir Rauður/milli-einlitt Funi 8,28

22 Muninn frá Skefilsstöðum Magnús Bragi Magnússon Grár/brúnneinlitt Léttfeti 8,27

23 Rá frá Naustanesi Ástríður Magnúsdóttir Brúnn/dökk/sv.blesa auk ... Léttfeti 8,25

24 Ungfrú Ástrós frá Blönduósi Tryggvi Björnsson Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,25

25 Pæja frá Tunguhálsi II Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli-blesa auk le... Stígandi 8,25

26 Börkur frá Brekkukoti Ragnhildur Haraldsdóttir Jarpur/korg-einlitt Neisti 8,24

27 Bláskjár frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/bleikureinlitt Léttfeti 8,24

28 Lilja frá Ytra-Skörðugili Birna M Sigurbjörnsdóttir Rauður/ljós-stjörnótt Stígandi 8,23

29 Vanadís frá Holtsmúla 1 Ingunn Sandra Arnþórsdóttir Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,16

30 Blesi frá Flekkudal Petronella Hannula Rauður/milli-blesótt Feykir 8,15

31 Svampur-Sveinsson frá Ólafsbergi Sigurður S Pálsson Brúnn/milli-blesótt Hörður 8,10

32 Króna frá Hofi Eline Schriver Rauður/milli-einlitt Neisti 8,09

33 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Magnús Bragi Magnússon Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,05

34 Gyllingur frá Torfunesi Ninnii Kullberg Rauður/milli-blesótt Grani 7,97

35 Diljá frá Brekku, Fljótsdal Hafdís Arnardóttir Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 0,00

36 Röst frá Lækjamóti Sigurður S Pálsson Jarpur/milli-einlitt Hörður 0,00

37 Fálki frá Búlandi Hanna Maria Lindmark Grár/brúnneinlitt Svaði 0,00


Tölt opinn flokkur

A úrslit

1 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.skjótt Léttfeti 7,94

2 Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 7,39

3 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði Rauður/milli-einlitt Stígandi 7,11

4 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Stígandi 7,00

5 Magnús Bragi Magnússon Gyrðir frá Tjarnarlandi Rauður/milli-tvístjörnótt Léttfeti 6,89

6 Barbara Wenzl Gló frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,22

B úrslit

1 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði Rauður/milli-einlitt Stígandi 7,33

2 Björn Fr. Jónsson Spes frá Vatnsleysu Jarpur/milli-einlitt Stígandi 7,22

3 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 7,22

4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 7,11

5 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,83


TÖLT T1 Opinn flokkur forkeppni

Einkunn

1 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.skjótt Léttfeti 7,23

2 Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 7,17

3 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Stígandi 6,83

4 Magnús Bragi Magnússon Gyrðir frá Tjarnarlandi Rauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 6,73

5 Barbara Wenzl Gló frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,73

6 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 6,70

7 Björn Fr. Jónsson Spes frá Vatnsleysu Jarpur/milli-einlitt Stígandi 6,67

8 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,67

9 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 6,60

10 Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,53

11 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,53

12 Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 6,43

13 Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal Rauður/milli-einlitt Neisti 6,40

14 Guðmundur Sveinsson Heiðar frá Skefilsstöðum Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 6,33

15 Tryggvi Björnsson Ungfrú Ástrós frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,27

16 Hanna Maria Lindmark Fálki frá Búlandi Grár/brúnneinlitt Svaði 6,07

17 Sigurður S Pálsson Gaukur frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesótt Hörður 6,03

18 Laufey Rún Sveinsdóttir Harpa frá Barði Móálóttur,mósóttur/milli...Léttfeti 6,00

19 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum Brúnn/milli-einlittÞjálfi 5,90

20 Ragnhildur Haraldsdóttir Hatta frá Akureyri Jarpur/milli-skjótthring... Neisti 5,87

21 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 5,80

22 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 5,73

23 Íris Sveinbjörnsdóttir Eyvör frá Akureyri Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 5,67

24 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum Rauður/ljós-stjörnóttgló... Léttfeti 5,60

25 Ástríður Magnúsdóttir Rá frá Naustanesi Brúnn/dökk/sv.blesa Stígandi 5,60

26 Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum Rauður/milli-stjarna,nös...Léttfeti 5,30

27 Elvar Þór Björnsson Eir frá Einhamri 2 Móálóttur,mósóttur/milli...Léttfeti 5,27

28 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Sóldís frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 5,20


SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)

1 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttfeti 8,01

2 Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi Rauður/milli-einlitt Þytur 8,20

3 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,24

4 Guðmar Freyr Magnússun Fjölnir frá Sjávarborg Brúnn/milli-skjótt Léttfeti 8,31

5 Hanna Maria Lindmark Nikulás frá Langholtsparti Jarpur/milli-einlitt Svaði 8,37

6 Sigurður S Pálsson Stígandi frá Neðra-Ási Brúnn/mó-einlitt Hörður 8,75

7 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli Rauður/milli-einlitt Hörður 9,34

8 Laufey Rún Sveinsdóttir Adam frá Efri-Skálateigi 1 Grár/rauðurstjörnótt Léttfeti 9,40

9 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Guðfinna frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Stígandi 0,00


SKEIÐ 150M

1 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 15,35

2 Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi Rauður/milli-einlitt Þytur 15,51

3 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði Grár/óþekktureinlitt Stígandi 15,90

4 Skapti Ragnar Skaptason Ísak frá Hafsteinsstöðum Grár/rauðureinlitt Léttfeti 16,60

5 Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal Brúnn/milli-einlitt Stígandi 16,76

6 Finnbogi Bjarnason Nótt frá Garði Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttfeti 17,63

7 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli Brúnn/milli-einlitt Hörður 18,52

8 Elvar Einarsson Guðfinna frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Stígandi 0,00UNGMENNAFLOKKUR

A úrslit

1 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 8,44

2 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli-tvístjörnótt Stígandi 8,39

3 Karen Hrönn Vatnsdal Mist frá Torfunesi Rauður/milli-stjörnótt Þjálfi 8,25

4 Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,16

5 Anna M Geirsdóttir Stafn frá Miðsitju Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,11

6 Sara María Ásgeirsdóttir Darri frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt Stígandi 7,82

7 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 7,53

8 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti  1,67

Forkeppni

1 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 8,37

2 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli-tvístjörnótt Stígandi 8,35

3 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 8,34

4 Karen Hrönn Vatnsdal Mist frá Torfunesi Rauður/milli-stjörnótt Þjálfi 8,26

5 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 8,25

6 Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,15

7 Anna M Geirsdóttir Stafn frá Miðsitju Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,14

8 Sara María Ásgeirsdóttir Darri frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt Stígandi 7,83

9 Friðrik Andri Atlason Roði frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli-einlitt Léttfeti 7,35


UNGLINGAFLOKKUR

A úrslit

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,68

2 Þórdís Inga Pálsdóttir Gullmoli frá Flugumýri II Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 8,64

3 Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt Stígandi 8,49

4 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt Stígandi 8,39

5 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,33

6 Viktoría Eik Elvarsdóttir Signý frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli... Stígandi 8,30

7 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Jarpur/dökk-einlitt Léttfeti 8,28

8 Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu Grár/óþekktureinlitt Þytur 8,23


Forkeppni

1 Þórdís Inga Pálsdóttir Gullmoli frá Flugumýri II Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 8,69

2 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Stígandi 8,59

3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,57

4 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt Stígandi 8,47

5 Viktoría Eik Elvarsdóttir Signý frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli... Stígandi 8,43

6 Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt Stígandi 8,38

7 Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu Grár/óþekktureinlitt Þytur 8,33

8 Rakel Eir Ingimarsdóttir Garður frá Fjalli Grár/mósótturtvístjörnót... Stígandi 8,31

9 Þórdís Inga Pálsdóttir Miðill frá Flugumýri II Brúnn/milli-stjörnótt Stígandi 8,31

10 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Jarpur/dökk-einlitt Léttfeti 8,29

11 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,29

12 Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum Rauður/milli-stjarna,nös... Léttfeti 8,23

13 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu Brúnn/milli-skjótt Stígandi 8,21

14 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofsstaðaseli Vindóttur/móskjótt Stígandi 8,20

15 Sonja S Sigurgeirsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,20

16 Andrea Vestvik Fríða frá Syðra-Skörðugili Brúnn/dökk/sv.stjarna,nö... Stígandi 8,20

17 Rósanna Valdimarsdóttir Kjarni frá Varmalæk Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 8,18

18 Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,09

19 Sigurður Bjarni Aadnegard Pyttla frá Grænuhlíð Brúnn/milli-skjótt Neisti 8,08

20 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Kóngur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli-stjörnótt Stígandi 8,02

21 Ragnheiður Petra Óladóttir Píla frá Kirkjuhóli Grár/brúnnskjótt Léttfeti 7,95

22 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Askur frá Eskiholti Brúnn/mó-einlitt Stígandi 7,81

23 Ragnheiður Petra Óladóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum Rauður/milli-einlitt Léttfeti 7,73

24 Stefanía Malen Halldórsdóttir Farsæl frá Kýrholti Brúnn/milli-einlitt Svaði 7,09


BARNAFLOKKUR

A úrslit

1 Guðmar Freyr Magnússun Björgun frá Ásgeirsbrekku Brúnn/mó-stjörnótt Léttfeti 8,85

2 Sæþór Már Hinriksson Roka frá Syðstu-Grund Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,62

3 Ingunn Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,57

4 Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík Grár/óþekktureinlitt Stígandi 8,47

5 Lara Margrét Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 8,42

6 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu Leirljós/Hvítur/ljós-ein... Léttfeti 8,41

7 Björg Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,41

8 Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,33


Forkeppni

1 Guðmar Freyr Magnússu Björgun frá Ásgeirsbrekku Brúnn/mó-stjörnótt Léttfeti 8,73

2 Guðmar Freyr Magnússun Hrannar frá Gýgjarhóli Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,71

3 Sæþór Már Hinriksson Roka frá Syðstu-Grund Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,66

4 Ingunn Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,65

5 Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík Grár/óþekktureinlitt Stígandi 8,58

6 Björg Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,52

7 Guðmar Freyr Magnússun Munkur frá Steinnesi Móálóttur,mósóttur/milli... Léttfeti 8,51

8 Lara Margrét Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 8,48

9 Guðmar Freyr Magnússun Vænting frá Ysta-Mói Rauður/milli-skjótt Léttfeti 8,48

10 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu Leirljós/Hvítur/ljós-ein... Léttfeti 8,41

11 Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,40

12 Aron Ingi Halldórsson Randver frá Lækjardal Bleikur/ál/kol.einlitt Svaði 8,39

13 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði Jarpur/rauð-einlitt Þytur 8,38

14 Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,30

15 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mökkur frá Hofsstaðaseli Jarpur/dökk-einlitt Stígandi 8,29

16 Aníta Ýr Atladóttir Léttir frá Kvistum Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,08

17 Freydís Þóra Bergsdóttir Hvellur frá Narfastöðum Jarpur/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,06

18 Ingigerður Magnúsdóttir Vaka frá Höfn 2 Jarpur/milli-tvístjörnót... Stígandi 8,00

19 Jódís Helga Káradóttir Styrmir frá Þorbjargarstöðum Vindóttur/mold-einlitt Stígandi 7,98

20 Vigdís María Sigurðardóttir Toppur frá Sleitustöðum Brúnn/mó-stjörnótt Léttfeti 7,79

21 Ingunn Ingólfsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Rauður/milli-stjörnótt Stígandi6,94

22 Björg Ingólfsdóttir Sólfari frá Ytra-Skörðugili Rauður/milli-skjótt Stígandi 0,00


STÖKK 300M

1 Stefanía Malen Halldórsdóttir -Þröstur frá Tyrfingsstöðum - Jarpur/milli-skjótt

21,55

2 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir - Funi frá Úlfsstöðum - Jarpur/rauð-einlitt

21,47

 


Flettingar í dag: 482
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108778
Samtals gestir: 495749
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 19:11:25